Jörð - 01.06.1942, Síða 62

Jörð - 01.06.1942, Síða 62
þótt segja mætti, að þessi óperulög séu karlakórslög, þá ber ]>ess að gæta, að kórinn fer með ]>ið óæðra lilutverk undir- leikarans oftast nær i þeim, og einsöngvararnir í kórum eru flestir viðvaningar. En sem sagt, Iíarlakór Reykjavikur hef- ur sennilega valið slíkt prógramm til tilbreytingar í þetta sinn, og er ekkert við þvi að segja, sízt þegar tilraunin heppn- aðist þannig, að liún varð almenningi að skaj>i, eins og hér kom ótvírætl í ljós. Söngstjóri kórsins er Sigurður Þórðar- son tónskáld. LISTIR OG STJÓRNMÁL SÍÐAN á útmánuðum hefur staðið allvíðtæk blaðadeila milli ým- issa listamanna og rithöfunda, með prófessor Sigurð Nordal í hroddi fylkingar, annars vegar og formanns Menntamála- ráðs, Jónasar Jónssonar alþm., hins vegar, og hefur snúizt aðallega 1) um starf hans í ráðinu og viðhorf hans við frelsi lista og skáld- skapar, og 2) almennt um eðli og rétt þess frelsis. Bandalag ís- lenzkra listamanna og rithöfunda sneri sér og beint til Alþingis með ítarlegt umkvörtunarskjal í þessu sambandi, en ýmsir með- iimir þess skoruðust þó að nokkru eða fullu undan þvi að undir- skrifa skjalið, — eins og gengur. Deila þessi hefur að vonum vak- ið mikla eftirtekt almennings, en Alþingi mun ekki liafa liafst að í málinu. Það er þó þannig vaxið, að varla er unnt fyrir almennt timarit um menningarmál og þjóðlíf að leiða það hjá sér, þó því verði því miður ekki gerð rækileg skil i JÖRÐ að svo stöddu, hvað sem síðar kann að verða. Málið er auðvitað ekki eins einfalt í eðli sínu og ýmsir kapps- fullir aðiljar þess vilja vera láta, þó að ýms einstök atriði þess séu ]iað. Hér koma m. a. þrjú stór sjónarmið til úrlausnar. 1) Eiga listir og skáldskapur að búa við óskorað frelsi gagn- vart almenningi? Svar vort: Listin verður að þjóna lífinu. A því veltur friðhelgi hennar sem alls annars. Hins vegar verður að gæta sérstakrar varfærni i að kveða upp þann dóm, að þessu skilyrði sé ekki fullnægt, og það því fremur, sem í list og skáldskap kenist maðurinn einna næst aðferðum hans, er á að hafa sagt: „Mínir veg- ir eru ekki yðar vegir.“ Og sé sá dómur upp kveðinn af einstakl- ing eða almenningsáliti, þá á fyrst og fremst að beita vopni orðs- ins og skildi afskiptaleysisins. Frh. á bls. 91. 60 JORÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.