Jörð - 01.06.1942, Síða 111
lega langt í því tilliti í smiði liinna svokölluðu Liberty-skipa,
f-em öll eru af sömu gerð. Og enn fremur hefur orðið að
grípa til þess, að liafa um 60% allra skipanna af þessari
einföldu gerð, þar sem hver hlutur úr einu skipi getur, þegar
á þarf að halda, verið fullgildur varahlutur i annað. Skip
þessi eru rúmlega 9000 smálestir að stærð og sigla með 11
sjómílna liraða að meðaltali. — Það tekur og æ skemmri
tíma að húa skipin til. Fram undir þetla hefur jjurft til þess
1—2 missiri. Nú eru þeir að komast niður i 65 daga með j)að.
Iáðug % milj. manna vinnur nú að smíðum þessum, en inn-
an árs er ráðgert, að talan nái heilli miljón.
Þessar stórkostlegu framkvæmdir hefðu orðið mörgum
sinnum minni, ef ekki hefði notið við fyrirhyggju Roose-
velts forseta alveg sérstaklega. Á árunum 1922—1936 var
að meðaltali ekki smíðað árlega sem svarar heilu hafskipi
1 öllum Bandarikjunum og var þar þó smíðaður mjög stór
úafskipafloti í fyrri heimsstyrjöldinni., Þá var það á árinu
1936, að Roosevelt, sem frá æskualdri hafði haft sérstaka ást
a sjónum, kom því lil vegar, að hyrjað var af nýju á hafskipa-
siníðum í stórum stíl. Var þá ákveðið að smíða um Vo milj.
srnálesta á ári i einn áratug. Þetta er undirstaðan, sem nú
er kyggt á. Og hún notaðist þeim mun hetur, sem skipasmíða-
stóðvarnar voru nú liafðar smærri og fleiri og víðar, en ver-
'Ó úafði á styrjaldarárunum. Var nú hægurinn hjá að stækka
þessar mörgu stöðvar og kenna nýjum starfsmönnum. Komu
nu og skipasmiðirnir frá fyrri heimsstyrjöldinni i góðar þarf-
lr’ lió aldrei nema teknir væru að „ryðga“, og mynduðu
stofninn í starfsmannaliði hinna nýju stöðva. — Sjó-
niannaskólar miklir hafa verið slofnaðir í Bandaríkjunum
frá 1936.
Þegar styrjöldin hófst í Evrópu var framleiðsluhraðinn
Ivöfaldaður. Enn var hert á henni, þegar láns- og leigulögin
^oru sett. Þegar þýzku kafbátarnir tóku að sökkva meir en
/2 milj. smálesta á mánuði i fyrravor, var enn hert á smíð-
nnuni. Nú þegar hleypa Bandarikin meira en 1 skipi af
s*okkunum daglega til jafnaðar. Þeir búast við að komast
UPP í 'full 2 skip daglega, áður en sumrinu lýkur. Þetta er