Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 111

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 111
lega langt í því tilliti í smiði liinna svokölluðu Liberty-skipa, f-em öll eru af sömu gerð. Og enn fremur hefur orðið að grípa til þess, að liafa um 60% allra skipanna af þessari einföldu gerð, þar sem hver hlutur úr einu skipi getur, þegar á þarf að halda, verið fullgildur varahlutur i annað. Skip þessi eru rúmlega 9000 smálestir að stærð og sigla með 11 sjómílna liraða að meðaltali. — Það tekur og æ skemmri tíma að húa skipin til. Fram undir þetla hefur jjurft til þess 1—2 missiri. Nú eru þeir að komast niður i 65 daga með j)að. Iáðug % milj. manna vinnur nú að smíðum þessum, en inn- an árs er ráðgert, að talan nái heilli miljón. Þessar stórkostlegu framkvæmdir hefðu orðið mörgum sinnum minni, ef ekki hefði notið við fyrirhyggju Roose- velts forseta alveg sérstaklega. Á árunum 1922—1936 var að meðaltali ekki smíðað árlega sem svarar heilu hafskipi 1 öllum Bandarikjunum og var þar þó smíðaður mjög stór úafskipafloti í fyrri heimsstyrjöldinni., Þá var það á árinu 1936, að Roosevelt, sem frá æskualdri hafði haft sérstaka ást a sjónum, kom því lil vegar, að hyrjað var af nýju á hafskipa- siníðum í stórum stíl. Var þá ákveðið að smíða um Vo milj. srnálesta á ári i einn áratug. Þetta er undirstaðan, sem nú er kyggt á. Og hún notaðist þeim mun hetur, sem skipasmíða- stóðvarnar voru nú liafðar smærri og fleiri og víðar, en ver- 'Ó úafði á styrjaldarárunum. Var nú hægurinn hjá að stækka þessar mörgu stöðvar og kenna nýjum starfsmönnum. Komu nu og skipasmiðirnir frá fyrri heimsstyrjöldinni i góðar þarf- lr’ lió aldrei nema teknir væru að „ryðga“, og mynduðu stofninn í starfsmannaliði hinna nýju stöðva. — Sjó- niannaskólar miklir hafa verið slofnaðir í Bandaríkjunum frá 1936. Þegar styrjöldin hófst í Evrópu var framleiðsluhraðinn Ivöfaldaður. Enn var hert á henni, þegar láns- og leigulögin ^oru sett. Þegar þýzku kafbátarnir tóku að sökkva meir en /2 milj. smálesta á mánuði i fyrravor, var enn hert á smíð- nnuni. Nú þegar hleypa Bandarikin meira en 1 skipi af s*okkunum daglega til jafnaðar. Þeir búast við að komast UPP í 'full 2 skip daglega, áður en sumrinu lýkur. Þetta er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.