Jörð - 01.06.1942, Side 113

Jörð - 01.06.1942, Side 113
slærð og mannfjölda, og felast furðanlega og koma innrás- arher í opna skjöldu. Allir kannast við, að Þjóðverjar lýstu því yfir í fvrra, jafnvel oftar en einu sinni, að rússneski her- inn væri ekki til lengur og því síður loftflotinn. Og þó að það muni mála sannast, að þeir hafi dregið alll að % hluta hers síns af austurvígstöðvunum með vetrarkomunni í fvrra, þá er augljóst, að þeir % lilutar, sem ef tir urðu, hafa ált mjög í vök að verjast, þó að vetrarríki hamlaði hernaðaraðgerðum, og vitanlegt, að óhjákvæmilegt revndist að endursenda tugþúsundir ef ekki hundruð þúsunda af orlofsmönnunum, lil að fylla skörðin. Og enda þótt meiri hluti orlofsliðsins komi til „vorsóknarinnar“ líkamlega livíldur, þá lefla Rússar einn- ig fram mjög stórum her nýliða, sem þeir Voroshiloff og Rudienny hafa verið að æfa heggja megin Úralfjalla í vetur °g vor. Og er talið, að áhöld verði, um ])að er sumarátökin hefjast fyrir alvöru, um mannafla Rússa og sameinaðra óvina þeirra. Og þó'að her Þjóðverja sé að vísu óviðjafnanlegur, þá verður að ætla, að vetrarstríðið hafi tekið nieir á laugar hinna þýzku þátttakenda þess, en Rússanna. Þjóðverjar, sem oaunu teknir að grípa í stórum stíl lil miðaldursflokka og Iiafa búið við erviðar og harðnandi loftárásir Breta i vetur °g vor og sjá fárviðrishliku draga upp á loft frá Randarikj- þnum, geta varla farið með sömu sigurvissu í „krossferð- _lla ‘ nú og í fyrra. Og handameun þeirra hatast sumir ’nnbyrðis og sennilega er almenningi þeirra öllu verr við hina Pýzku húsbændur sína en Rússa, þó að þeir hafi, af landfræði- iegum ástæðum aðallega' knúizt út í ófriðinn á þann hátt, Sern raun ber vitni. I-’i'átt fvrir ]iessar veilur verður að gera ráð fyrir, að bf'kni- og þjálfunaryfirburðir þýzka hersins og harka hans nfli honum mjög verulegs árangurs í sumarsókninni og að ■oinun takist jafnvel að leggja Ivákasus, með alla olíuna, að mestu undir sig*). Rn þó að þetta takist, væri Þjóðverj- Hér er sem sé ekki gert rað fyrir, að aðaláhlaup Bandaríkia- anna °8 Breta á meginland Evrópu hefjist á þessu sumri, og er :)HS ekki fyrir það að synja, þó að óliklega sé látið af hálfu 0rustumanna þeirra. jörð 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.