Jörð - 01.06.1942, Side 123

Jörð - 01.06.1942, Side 123
þess a'ð tryggja sér lýðfrelsi og heppileg ítök í sjálfri stjórn landsins, er að stofna þjóðríki. Slíkn þjóðriki má líkja við mannslíkama. Á því verður að vera liöfuð, og það höfu'ð verður að vera hold og blóð allrar þjóðarinnar, eins og' liöfuð Jnannslíkamans er hold og hlóð alls likamans, en ekki aðeins nokkurs hluta hans. Þetta höfuð — eða stjórnarsnið — verð- nr að vera svo vel skapað, að ]^að taki fullt tillit til þarfa alls Jikamans og allra lima hans, og sjái um, að liægri og vinstri vinni saman í þágu alls likamans, en togist eklci á honum «1 niðurdreps. En slíkt stjórnskipulag fæst aldrei með hinu ÍJeina kosningafyrirkomulagi eingöngu og Alþingi, sem i i'aun og veru er aðeins ein deild, þótt kallaðar séu tvær. Efri deild Alþingis verður að vera öðruvísi kosin og skipulögð. Ll ÖFUÐ þessa líkama — stjórn þjóðríkisins — er saman- sett af þessum þremur aðiljum: ríkisstjóra, ráðu- nevtinu og löggjafarþinginu. En efri deild Alþingis verður nð vera þannig kosin og skipulögð, að í stjórnarfarinu sam- svari hún hæstarétti i réttarfarinu. Hún verður að vera ör- vggi þjóðarinnar, fulítrúi heildarinnar, en neðri deild verður þá áfram fulltrúasamkunda flokkanna og stéttanna. Þar fara atökin fram, þar eru hinir stjórnarfarslegu málfærslumenn, 611 efri deild verður að vera hemillinn á gerðir neðri deildar, eða sá þáttur stjórnskipulagsins, sem jafnvægið og öryggið veitir, ber ábyrgð á hag þjóðarheildarinnar og allra stétta og flokka jafnt, og sér til ]iess, að hagur hennar sé ekki fyrir ÍJorð horinn til hagsbóta fvrir aðeins einhvérja stétt eða flokk. ^annig verður þá efri deild sterk hvatning til neðri deildar 1,111 að gæta liófs í allri málssókn sinni og toga ekki einum 1 vil og öðrum til tjóns, því að neðri deild veit stöðugt, að J'anglátt mál fær dóm efri deildar. Þingmenn efri deildar skulu kosnir óbeinum kosningum J11eð einhverju því fyrirkomulagi, að ógerningur sé fyrir Öokkana að geta tryggt sér þá fyrirfram. Þessir þingmenn sk,,lu kosnir til langs tíma, 12—15 ára, og frá stöðu þeirra skal svo gengið, að hún sé trygg i þjóðfélaginu og' þeir þurfi ekkert undir flokka að sækja. Þeir skulu vera eiðsvarn- JÖHÐ 191
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.