Jörð - 01.06.1942, Side 65
Arndís Björnsdóttir og Brynjólfur Jóhannesson leystu lilut-
verk þessi aðdáanlega af hendi og þó allrabezt, er mest
reyndi á — í síðasta þætti. Fór vel á því, að stöðugur stígandi
reyndist í leiknum og þó langmest átökin í síðasta þætti, unz
sviftibylinn lægir skyndilega rétt undir leikslok og sólin
tekur öll völd með himneskri fegurð og tign. „Tableauið“
í leikslok er viðurkenningarvert og Maria mey í túllcun Öldu
Möller (og aðstoðarmanna hennar) sannfærandi. — Það er
votlur um þroskastig leikbúsmenningar alinennings, að á
sjálfan nýársdaginn, er sýningar leiksins voru þó aðeins ný-
byrjaðar, munaði minnstu að aðalleikendurnir tveir væru
ekki kallaðir sérstaklega fram í leikslok og var þó ekkert
augljósara, en að þau báru leikinn alveg uppi og það í óvenju-
vandasömum hlutverkum og á glæsilegan liátt. Hvað skyldu
þau Arndís og Brynjólfur annars bafa notið oft þessarar
sjálfsögðu viðurkenningar í þau 66 skipti, sem þau liafa
klætt ágætan skáldskap Davíðs boldi og blóði? — Iburðar-
atriði leiksins tókust yfirleitt prýðilega. Hinmakórinn befði
þó endilega þurft að vera bak við tjöldin; útlit hans truflaði
„illusionina“ lilfinnanlega. — Lög þau, er Páll ísólfsson bafði
samið við söngva leiksins studdu bann með fyllsta samræmi
við anda bans: fornum, fögrum alþýðustil.
Hitt leikritið, „Á flótta“, var sýnt í haust er leið, og er
eftir ameríska rithöfundinn Robert Ardrey. — Er ]íað,
þrátt fyrir atliugasemd vora framar í grein þessari, prýðilegt
°g tímaborið verk og var yfirleitl ljómandi vel leikið. Vér
skrifuðum í vetur heilmikla bugleiðing nm kenningu leik-
i'itsins, því salt að segja er það eitt af þessum leikritum, sem
brefjast mikils af skilningi leikbúsgestanna. En hugleiðing
v°r verður að bíða Ragnarökkurs í pappírskörfunni, þvi
bvorttveggja er, að tími leiksins er liðinn hjá og JÖRÐ er,
þegar til kemur, of lítil fyrir svo ílarlega umræðu.
ÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFELAGIÐ liéldu áfram,
fram á vetur, sýningum sínum fná í fyrra á hinni bráð-
skemmtilegu óperettu Nitouche. Vér fórum á 50. sýninguna,
sem vitanlega varð að álítast afmælissýning. Ekki virtist þó
jörd 63