Jörð - 01.06.1942, Síða 117

Jörð - 01.06.1942, Síða 117
ir, en aðrir löglærðir, og rædduni við eingöngu stjórnskipu- !ag, — ekki út frá flókkssjónarmiði, heldur eingöngu á fræði- legum grundvelli. Þetta gerðum við okkur hæði til fróðleiks og gamans. — Nú liafa komið síðustu mánuðina enskar hæk- ur á markaðinh, sem tala um þörfina á breyttu og hættu stjórnskipulagi. Ein þeirra heitir: „Parliament must be Reformed“ — Löggjafarþingið þarf að endurskipuleggja. Þá segir prófessor Julian Huxley í lítilli bók um lýðræðið: „This means huilding up a new kind of State, a new sort of machinery of Government“ — Þetta þýðir það, að mynda verður nýja tegund ríkis, koma á nýju stjórnskipulagi. Þetta stórmál er á dagskrá iijá þjóðurium, og þeim mun nieiri ástæða til, að við ræðum það einnig. Eftirfarandi rit- gerð, eða greinargerð, er niðurstaðan í stuttu máli af þessum samtalsfundum okkar, örfárra manna, siðaslliðinn vetur. [3AÐ STJÓRNSKIPULAG, sem íslenzka þjóðin hefur hú- ið við nú í seinni tíð, felur í sér mikla hættu, sem auð- veldlega getur svift þjóðina öllu sjálfstæði fyrr en varir. Það er neikvætt og reynist mannskemmandi. Vér þurfum að fá stjórnskipulag, sem er ekki mannskemmandi, en gerir mögulega alia mannrækt, og lætur þannig rætast, að svo nuklu lejdi, sem unnt er, liinn eilifa draum marinkynsins um nianngöfgi, menningarlegan þroska og réttlátt félagslíf. XTlNGAÐ TIL liafa flestar eða aliar þjóðir húið við mann- skemmandi stjórnskipulag. Og er það ein mikilvæg- asta orsök þess, að allt menningarstarf einstaklinga og 'neiintastofnana, siðgæðisfrömuða og spekinga, og allra fé- lagslegra samtaka og kerfa hefir horið svo rýran árangur, a.® eRLi Iiefir megnað að forða þjóðunumufrá ménningar- hruni. Nauðsynlegar siðabætur reynast óframkvæmanlegar, ým- lst fyrir ofriki einræðisherra eða stjórnmálasþillingu flokka'- ^gslreitu. Er illt til þess að vita, að menn skuli þurfa að búa 'ið stjórnskipulag, sem fyrirmunar þeim að vera eins lieið- arlegir og góðir menn og þeir óska að vera. En þetta er stað- JÖ8D 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.