Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 117
ir, en aðrir löglærðir, og rædduni við eingöngu stjórnskipu-
!ag, — ekki út frá flókkssjónarmiði, heldur eingöngu á fræði-
legum grundvelli. Þetta gerðum við okkur hæði til fróðleiks
og gamans. — Nú liafa komið síðustu mánuðina enskar hæk-
ur á markaðinh, sem tala um þörfina á breyttu og hættu
stjórnskipulagi. Ein þeirra heitir: „Parliament must be
Reformed“ — Löggjafarþingið þarf að endurskipuleggja.
Þá segir prófessor Julian Huxley í lítilli bók um lýðræðið:
„This means huilding up a new kind of State, a new sort
of machinery of Government“ — Þetta þýðir það, að mynda
verður nýja tegund ríkis, koma á nýju stjórnskipulagi.
Þetta stórmál er á dagskrá iijá þjóðurium, og þeim mun
nieiri ástæða til, að við ræðum það einnig. Eftirfarandi rit-
gerð, eða greinargerð, er niðurstaðan í stuttu máli af þessum
samtalsfundum okkar, örfárra manna, siðaslliðinn vetur.
[3AÐ STJÓRNSKIPULAG, sem íslenzka þjóðin hefur hú-
ið við nú í seinni tíð, felur í sér mikla hættu, sem auð-
veldlega getur svift þjóðina öllu sjálfstæði fyrr en varir.
Það er neikvætt og reynist mannskemmandi. Vér þurfum
að fá stjórnskipulag, sem er ekki mannskemmandi, en gerir
mögulega alia mannrækt, og lætur þannig rætast, að svo
nuklu lejdi, sem unnt er, liinn eilifa draum marinkynsins um
nianngöfgi, menningarlegan þroska og réttlátt félagslíf.
XTlNGAÐ TIL liafa flestar eða aliar þjóðir húið við mann-
skemmandi stjórnskipulag. Og er það ein mikilvæg-
asta orsök þess, að allt menningarstarf einstaklinga og
'neiintastofnana, siðgæðisfrömuða og spekinga, og allra fé-
lagslegra samtaka og kerfa hefir horið svo rýran árangur,
a.® eRLi Iiefir megnað að forða þjóðunumufrá ménningar-
hruni.
Nauðsynlegar siðabætur reynast óframkvæmanlegar, ým-
lst fyrir ofriki einræðisherra eða stjórnmálasþillingu flokka'-
^gslreitu. Er illt til þess að vita, að menn skuli þurfa að búa
'ið stjórnskipulag, sem fyrirmunar þeim að vera eins lieið-
arlegir
og góðir menn og þeir óska að vera. En þetta er stað-
JÖ8D
115