Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 122
lagi, heldur aðeins lýð í molum, í mörgum flokkum, sem
iie}7ja stríð sín á milli. Þessi óblóðuga borgara-styrjöld get-
ur endað aðeins á tvo vegu: annaðhvort í blóðugri byltingu
eða landráðastarfi „Quislinga“. Hjá þjóðum, sem liafa her-
afla, endar hin hatramma flokkabarátta helzt bannig, að
einhver flokkurinn nær hernum á sitt vald og kúgar liina
flokkana og setur upp liarðstjórn. Hjá smáþjóð, sem engan
herafla hefur, fer það svo, að liver flokkur út af fyrir sig seg-
ir: við megum til með að lijarga þjóðinni fná hinum skað-
ræðis flokknunum eða flokknum, — en þar sem hvorki vopn
eða vald er til þess í landinu, þá nuggar þessi eða liinn quis-
lingaflokkurinn sér upp við erlent vald og fær það sér til að-
stoðar við að kúga andstöðuflokkana, en glatar þar með um
leið sjálfstæði þjóðarinnar.
Á þessari leið höfum við verið undanfarið liér á Islandi.
Hættan er ógnrleg og íslenzka þjóðin hefir fallið fyrir henni
áður og tekið út fyrir slíkt mildar þjáningar. Sérhvert lieim-
ili, sem þyrfti að búa við slíkan heimilisbrag, myndi verða
talið ófriðar- og vandræða heimili. Er furða, hve lengi þjóðir
hafa unað þessu, en nú hafa ávextir þessa óstarfsliæfa stjórn-
skipulags komið í Ijós, þeir liafa reynsl beizkir á bragðið;
þeir hafa birzt mönnum í afnámi skoðanafrelsis, miálfreísis,
trúfrelsis og athafnafrelsis, •— í hinni grimmu og vægðar-
lausu hönd einræðisins. Þetta hnippir nú óþyrmilega í marg-
an manninn og segir Iionum að hugsa sitt mál, og þjóðar-
innar, betur en áður.
Á ER að svara spurningunni: Hvernig getur lýðurinn
ráðið? Hvernig getur hann stjói-nað sjálfum sér? Sumir
gera engan mun á lýð og þjóð. Það er þó í raun og veru eins
mikill munur á þessu tvennu og 5 eða 7 mönnum, sem gripn-
ir eru upp af götunni, og fjölskyldu. Fjölskyldan er félags-
lieild, sem lýtur ákveðnu skipulagi, en hinir 5 eða 7 einstakl-
ingar eru aðeins sundurlausir einstaklingar. Þannig' er og
lýðurinn hinri óskipulagði mannfjöldi — múgurinn, en þjóð
er heild — félagsheild, sem lýtur ákveðnu stjórnskipulagi.
lögum og siðum. Hið eina, sem lýðurinn getur þvi gert, til
120
JÖRÐ