Jörð - 01.06.1942, Side 39
lladdir söngvarans fljúpa fjöllum hærra líkt og svanahljóm-
ar, er „vekja, knvja nópsins veiku hjörð fil hærra lífs“.
Þvoglarinn vekur einskis manns aðdáun, því að hann fær
aldrei neina álieyrendur. Annar liefur konunglegt vald. Hinn
er eigi til foringja fallinn.
Eg er við því búinn, að lesendur geri þá athugasemd, að
raddmýkt og málsnilld séu aðeins fáum útvöldum gefnar og
islenzkukunnnátta, eins og önnur æðri þekking, sé einka-
eign menntaðra manna. Hvorttveggjá er anisskilningur. Orð-
listin er ekki meðfædd gáfa, heldur áunnin. Margir heims-
frægir ræðuskörungar liafa verið málhaltir, veikmæltir eða
stirðraddaðir í æsku, en æft raddfærin til æðstu fullkomn-
unar. Alkunn er sagan um gríska mælskusnillinginn Demos-
henes. Ungur var liann blestur á máli. En hann einsetti sér
að yfirvinna málgalla sinn, lét stein í munn sér lil þess að
styrkja talfærin, fór einförum á sævarströnd og brýndi rödd-
ina í kapp við brimið. Þessi og þvílík viðleitni lians bar þann
árangur, að Filippus Makedoníukonungur kvaðst óttast meir
tungu Demosþenesar en her og flota Aþeninga.
Kunnátta í íslenzkri tungu er ekki einkaeign mennta-
manna og liefur aldrei verið. Prófessor Sigurður Nordal lét
þau orð falla eigi alls fvrir löngu, að hann hefði engan mann
islenzkan heyrt tala gagnfegurra mál en hónda norður i Þing-
eyjarsýslu, sem aldrei hefur gengið í neinn skóla. Og eru
það ekki islenzkir leikmenn, bændur og Imalið, sem hafa
geymt og varðveitt málið frá glötun í áþján og skelfingum
uniliðinna alda? Með því þrekvirki gáfu þeir seinni tíma
mönum fagurt fordæmi og unnu sjálfum sér eilífan „þegn-
i'étl i ljóssins ríki“. Eg ætla, að þetta muni Einar Benedikts-
son m. a. hafa liaft í huga, er hann lcvað:
„í skrautsölum öræfa auðnar og þagnar
andinn þekkir sig sjálfan og fagnar.
Krosslýðsins hljóðu hetjuverk
hefja sig upp vfir frægðina Ijóða og sagnar.“
Þessar óskráðu hetjusögur eru svo fagrar, að oss hlýnar
um lijartað við að láta oss drevma þær. Það er heilög skylda
Jörd 37