Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 87

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 87
töluna á 17. júní mótinu, ve'gna þess, hva'ð greinarnár eru fáar, og venjulega eru aðeins beztu greinarnar tqknar með á því móti. Af- reksskilyrði voru mjög lík á báðum Reykjavíkurmótunum. Má því gera ráð fyrir nokkrum framförum almennt yfir sumarið, þó ekki verði farið nánar út i þann útreiking hér. Um afreksskilyrði á Akureyrarmótinu er höfundi þessarar greinar ekki eins kunnugt; virðast þau í sumum greinum hafa verið „of-góð“, en í öðrum óhæfilega slæin. Má gera ráð fyrir, að ferðavolkið hafi dregið nokkuð úr getu aðkomumanna, einkanlega þeirra, er lengra voru að, og svo vantaði á það mót einn eða fleiri mestu „stigamenn“ frjálsíþróttamanna, eins og t. d. Sigurgeir Ársælsson, — sem auð- vitað lækkaði meðalafrekið nokkuð. Meðalafrek meistaranna á tveim siðustu Meistaramótum voru: 1939: 681 stig. 1940: 650 stig. Yirðist hér vera um afturkipp að ræða á síðasla ári — vegna „ástandsins"? — en stafar í raun og veru af því, að margir hinna eldri meistara — Sveinn Ingvarsson, Sig. Sigurðsson og Kristján Vattnes — hafa hætt, og yngri meist- ararnir ekki ennþá orðnir jafnokar þeirra. Um einn — Sigurgeir Arsælsson — veit greinarhöf. þó, að afturför hans stóð í sambandi við Bretavinnuna. „Afturförin“ á siðasta ári orsakast því aðallega ;>f „blóð-endurnýjun“ og MeistaVamótið 1941 gefur beztu vonir um, a<5 uppyngingin hafi tekizt vel. Abprandi er, hve jafnvægið liefur breytzt milli sérgreinaflokk- •nina frá siðustu Meistaramótum. Kastflokkurinn orðið langsam- fega hæstur — vegna afreka Gunnars Huseby og Vilhj. Guðm., — en spretthlaupa- og stökkflokkarnir dregizt aftur úr, við það, að Sveinn Ingv. og Sig. Sig. hafa hætt. Millivegal.fi. er mjög svipað- l,r> enda er Sigurgeir Ársælsson meistari á öllum mótunum í þeim blaupum. Þolhlaupin eru lélegust á'öllum mótunum, nema þar sem ^igurgeir hefur tekið þátt í 5000 m. hlaupinu. Þótt mótin séu aðeins dæmd eftir afrekum sigurvegaranna, mun óhætt að fullyrða, að afrek annara keppenda séu nokkurn veginn 1 samræmi við það, og líklega þó heldur betri, því samkeppni á niótunum í fyrra var mjög mikil. jyOKKUÐ viðtækari mælikvarða á afrek iþróttamanna okkar má fá með því, að bera afrek þeirra saman við afrek erlendra íþrótta- nianna, er keppt bafa hér, við islenzka íþróttamenn eða innbyrðis, og er fróðlegt i því sambandi að bera saman afrek brezkra setuliðs- n,anna á íþróttamótum, er þeir héldu hér og á Akureyri i sumar sem leið, við svipuð afreksskilyrði og islenzkir íþróttamenn eiga nð venjast, jiegar bezt lætur. A leikmóti setuliðsmanna — Breta aðeins — á iþróttavellinum er 3. ágúst i sumar sem leið, voru unnin eftirfarandi afrek: 100 JÖRÐ 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.