Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 87
töluna á 17. júní mótinu, ve'gna þess, hva'ð greinarnár eru fáar, og
venjulega eru aðeins beztu greinarnar tqknar með á því móti. Af-
reksskilyrði voru mjög lík á báðum Reykjavíkurmótunum. Má því
gera ráð fyrir nokkrum framförum almennt yfir sumarið, þó ekki
verði farið nánar út i þann útreiking hér. Um afreksskilyrði á
Akureyrarmótinu er höfundi þessarar greinar ekki eins kunnugt;
virðast þau í sumum greinum hafa verið „of-góð“, en í öðrum
óhæfilega slæin. Má gera ráð fyrir, að ferðavolkið hafi dregið
nokkuð úr getu aðkomumanna, einkanlega þeirra, er lengra voru
að, og svo vantaði á það mót einn eða fleiri mestu „stigamenn“
frjálsíþróttamanna, eins og t. d. Sigurgeir Ársælsson, — sem auð-
vitað lækkaði meðalafrekið nokkuð.
Meðalafrek meistaranna á tveim siðustu Meistaramótum voru:
1939: 681 stig. 1940: 650 stig. Yirðist hér vera um afturkipp að
ræða á síðasla ári — vegna „ástandsins"? — en stafar í raun og
veru af því, að margir hinna eldri meistara — Sveinn Ingvarsson,
Sig. Sigurðsson og Kristján Vattnes — hafa hætt, og yngri meist-
ararnir ekki ennþá orðnir jafnokar þeirra. Um einn — Sigurgeir
Arsælsson — veit greinarhöf. þó, að afturför hans stóð í sambandi
við Bretavinnuna. „Afturförin“ á siðasta ári orsakast því aðallega
;>f „blóð-endurnýjun“ og MeistaVamótið 1941 gefur beztu vonir um,
a<5 uppyngingin hafi tekizt vel.
Abprandi er, hve jafnvægið liefur breytzt milli sérgreinaflokk-
•nina frá siðustu Meistaramótum. Kastflokkurinn orðið langsam-
fega hæstur — vegna afreka Gunnars Huseby og Vilhj. Guðm., —
en spretthlaupa- og stökkflokkarnir dregizt aftur úr, við það, að
Sveinn Ingv. og Sig. Sig. hafa hætt. Millivegal.fi. er mjög svipað-
l,r> enda er Sigurgeir Ársælsson meistari á öllum mótunum í þeim
blaupum. Þolhlaupin eru lélegust á'öllum mótunum, nema þar sem
^igurgeir hefur tekið þátt í 5000 m. hlaupinu.
Þótt mótin séu aðeins dæmd eftir afrekum sigurvegaranna, mun
óhætt að fullyrða, að afrek annara keppenda séu nokkurn veginn
1 samræmi við það, og líklega þó heldur betri, því samkeppni á
niótunum í fyrra var mjög mikil.
jyOKKUÐ viðtækari mælikvarða á afrek iþróttamanna okkar má fá
með því, að bera afrek þeirra saman við afrek erlendra íþrótta-
nianna, er keppt bafa hér, við islenzka íþróttamenn eða innbyrðis, og
er fróðlegt i því sambandi að bera saman afrek brezkra setuliðs-
n,anna á íþróttamótum, er þeir héldu hér og á Akureyri i sumar
sem leið, við svipuð afreksskilyrði og islenzkir íþróttamenn eiga
nð venjast, jiegar bezt lætur.
A leikmóti setuliðsmanna — Breta aðeins — á iþróttavellinum
er 3. ágúst i sumar sem leið, voru unnin eftirfarandi afrek: 100
JÖRÐ 85