Jörð - 01.06.1942, Síða 131
Til lesandans.
ÞEGAR JÖRÐ hóf göngu sína, á útmánuðum 1940, var rekstr-
arsjóöur hennar um 2000 kr. aö upphæð. Því verður varla
meS orSum lýst, hve bíræfiS þetta var frá almennu sjónarmiSi,
enda skal ekki eySa rúmi JARÐAR og tíma þínum í þaS. Á hitt
skal bent, aS ekki var nema um tvennt aS ræSa: annað livort aS
byrja ekki eða byrja á þenna hátt — í þvi trausti, aS byrjunin
vekti þann áhuga og þá tiltrú, aS reyndin af henni gerSi fært aS
fá þá, sem peningana hafa, til þess aS kaupa hluti útgáfufélags-
ins, unz hæfilegur rekstrarsjóSur væri myndaSur. Sá var kostur-
inn tekinn, þvi vér vorum sannfærSir um, aS þjóS vorri væri knýj-
andi þörf á slíku tímariti, sem JÖRÐ er ætlaS aS verSa. Þetta
fór eftir: eftir 1 árs útgáfu tókst að auka hlutaféS mjög veru-
lega. En þá hafSi rekstrarfjárskorturinn (ásamt embættisþjónustu
ritstjórans í NorSurlandi) þó orSiS þess valdandi, aS útkomutími
ritsins varS meS mjög mikilli óreglu og olli þaS útbreiSslu ritsins
og útgáfunni yfirleitt ómetanlegu tjóni. (ÞaS er ekki þar fyrir:
v allt er uppselt og upplagið þó sízt minna en annarra almennra
tímarita hérlendis.) Jafnframt hækkaSi útgáfukostnaSurinn um ca.
5°% á árinu. Mun því engan furSa á því, þó aS hiS nýja hlutafé
færi aS mestum hluta í skuldir frá 1. árgangi og útgáfa 2. ár-
gangs yrSi meS samskonar óreglu og hinn fyrsti. ÞaS því fremur,
sem útgáfukostnaðurinn jókst nú enn um ein 50%, en áskriftar-
gjaldið stóð alveg í stað.
Oss dettur nú ekki í hug aS bera þaS af oss, aS vér liöfum
ítrekaS reynzt bjartsýnni en reynd varS um útkomutíma rits vors,
— en yegna bjartsýni vorrar hefur JÖRÐ þó komið út með þeim
h^tti, að flestum mun þrátt fyrir allt virðast betur farið en heima
setið. Og svo mun þeim hafa fundizt, sem á síSastliSnum útmán-
uSum hafa aukiS rekstrarfé útgáfunnar til þeirra muna, aS nægja
mun til þess, aS JÖRÐ komi eftirleiSis út meS fullri reglu sam-
kvæmt áætlun — mánaSarlega —, EF áskrifendur inna sinn
litla hlut af hendi skilvíslega og draga oss ekki óþarflega á á-
skriftargjaldinu. Hefur fjárhagur JARÐAR aldrei staSiS jafnvel
og nú. —
Þá er þaS afgreiðslan, innheimtan o. s. frv. Margir hafa aS
vonum haldiS, aS Ársæll Árnason hefSi það starf á hendi, því
bann hefur vinsamlegast tekiS aS sér aS vera aS sumu leyti milli-
l*t>ur milli afgreiðslunnar og almennings. Sannleikurinn er sá, aS
Verðlaun — sv0 sem 'ler seöir — verSa veitt áskrifendum,
1 sem finna þær prentvillur, sem kunna aS hafa
slæSst inn í auglýsingar þessa heftis og skýra oss skriflega frá
þeun innan loka Júlí-mánaSar: Einn fær 50 krónur í peningum
JÖRÐ J