Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 22
hömrunum. Máfábyggðir eru 1449 m á hæð. Brciðamerkur-
jökull liefur ein aðalupptök sín á milli Esjufjalla og Máfa-
liyggða; önnur upptök Breiðamerkurjökuls eru á milli Máfa-
ltyggða og Öræfajökuls. Beint fyrir framan Máfabyggðir
sést Þuríðartindur (1744 m), en bann er norðaustan til i
Öræfajökli, ]iar sem jöklinum ballar lil norðurs og að upp-
tökum Breiðamerkurjökuls; er tindurinn brattur að austan,
svo að snjór tollir ekki á, en að norðvestan er liann þakinn
jökli.
Við suðurrönd Vatnajökuls sjást miklir fjallgarðar, sem
ganga upp í jökulinn, og eru fjöllin upp af Suðursveit lang
hrikalegust og ber þar mest á Þverártindsegg (1554 m), og
fjöllunum upp af Kálfáfellsdal, svo sem Birnudalstind
(1406 m).
Mikill isstraumur ofan úr Vatnajökli gengur niður á milli
Esjufjalla og Suðursveitarfjallanria og mun Breiðamerkur-
jökull bafa þar aðal upptök sín; síðan rennur jökullinn með-
fram Suðursveitarfjöllunum að vestanverðu og lækkar smám
saman, þar til liann er kominn niður á Breiðamerkursand,
suðvestur af Fellsfjalli. Þar eð Suðursveitarfjöllin ganga
langt fram á sanda eða niður undir sjó, gnæfa fjöllin hátt
upp úr jöklinum og sýnasl bærri en Esjufjöll. Suðursveitar-
fjöllin eru með tindum og bvössum eggjum og er jökull víða
á milli eggjanna og í dalskvompum fvrir neðan. Af Hyanna-
dalslinúk að sjá, eru fjöll ]>essi ákaflega fögur og heillandi.
A bak við Suðursveitarfjöllin sést svo á fjallgarðana upp af
Mýrum og ganga þeir allir inn í Vatnajökul og bverfa þar
inn undir jökulfargið. Strandlengjan austur í Hornafjörð
sést ágætlega og endar við Vestra-Horn, en á bak við hin
miklu Hornafjarðarfljót sést hið fallega fjalllendi upp af
Hornafirði, og sést greinilega bvar fjallgarðurinn, sem befur
upptök sín í Vatnajökli og gengur niður í sjó, endar í Klifa-
tindi (889 m) og Vestra-Horni, og má glögglega sjá Almanna-
skarð upp af Skarðsfirði. Norðaustur af Esjufjöllum og Suð-
ursveitarfjöllunum hækkar lijarnbunga Vátnajökuls, og þar
á bakvið sést Snæfell (ca. 2000 m) í norðaustri; er fjallið
dimmblátt vegna fjarlægðar og sést það furðu vel, ])ó að
20 jönn