Jörð - 01.06.1942, Side 67
Anthony Hope:
Synd biskupsins á Modenstein
s
ADÖGUM Rúdolfs III. stóð mikill kastali og fagur á
liæðinni andspænis Zendakastala, hinum megin i
dalnum, sem borgin er í, og á sömu slóðum og
Tarlenheim-höllin er nú. Eigandi kastalans var Nikulás greifi
af Festenburg. Hann var aðalsmaður af tignum ættum og
átti miklar eignir. Ætt lians stóð næst konungsællinni sjálfri
að göfgi og virðingu. Hann var hæfileikamaður á hezta aldri,
skapstór mjög og metorðagjarn og liafði unnið sér mikinn
frama í styrjöldum þeim, er geisuðu á ríkisstjórnarárum
Hinriks konungs ljóns. Með þeim Rúdólfi konungi var lítil
vinátta, því að greifinn fyrirleit konung fyrir það, live alþýð-
iegur hann var í háttum og óvirðulegur. Og konungur hafði
iitlar mætur á þeim manni, sem virtist leggja kapp á það eitt
«ð skyggja á hann og taka honum fram i augum þjóðarinnar
°g gerði allt, sem í lians valdi stóð, til að styrkja kastala sinn,
svo að útlit varð fyrir, að hann mundi verða enn traustara
Vlgi en Zenda. Auk þess var Nikulás varfærinn og hygginn,
Þótt hann héldi sig höfðinglega sem stétt lians sæmdi, en
Rúdólf eyddi um efni fram. Greifinn varð því æ auðugri, en
Tónungurinn æ snauðari. Þrátt fyrir allt þetta var greifan-
Um jafnan tekið með mestu virktum við hirðina, og þótt þeir
óöfðingjarnir væru óskaplikir, voru þeir oft saman og' stund-
nðu íþróttir og veiðar saman.
hlest var meinhægt og vandræðalaust í skiptum þeirra.
Dn þó var þar ein liætta, sem sífellt vofði yfir, háskaleg fyrir
.lafn bráðan og ákaflyndan mann og Rúdólf konungur var.
Ru það var teningaspil, sem konungurinn var "mjög sólginn
J- °g ýtti Nikulás greifi undir það. Ivonungur var í rauninni
drengskaparmaður og vildi með engu móti græða fé af fá-
k'ekum mönnum eða þeim, sem spiluðu um efni fram, en
þótti
gaman að fást við andstæðing, sem var jafnloðinn um
R'fana og hann sjálfur eða jafnvel auðugri. Honum dvaldist
JORD
65