Jörð - 01.06.1942, Síða 67

Jörð - 01.06.1942, Síða 67
Anthony Hope: Synd biskupsins á Modenstein s ADÖGUM Rúdolfs III. stóð mikill kastali og fagur á liæðinni andspænis Zendakastala, hinum megin i dalnum, sem borgin er í, og á sömu slóðum og Tarlenheim-höllin er nú. Eigandi kastalans var Nikulás greifi af Festenburg. Hann var aðalsmaður af tignum ættum og átti miklar eignir. Ætt lians stóð næst konungsællinni sjálfri að göfgi og virðingu. Hann var hæfileikamaður á hezta aldri, skapstór mjög og metorðagjarn og liafði unnið sér mikinn frama í styrjöldum þeim, er geisuðu á ríkisstjórnarárum Hinriks konungs ljóns. Með þeim Rúdólfi konungi var lítil vinátta, því að greifinn fyrirleit konung fyrir það, live alþýð- iegur hann var í háttum og óvirðulegur. Og konungur hafði iitlar mætur á þeim manni, sem virtist leggja kapp á það eitt «ð skyggja á hann og taka honum fram i augum þjóðarinnar °g gerði allt, sem í lians valdi stóð, til að styrkja kastala sinn, svo að útlit varð fyrir, að hann mundi verða enn traustara Vlgi en Zenda. Auk þess var Nikulás varfærinn og hygginn, Þótt hann héldi sig höfðinglega sem stétt lians sæmdi, en Rúdólf eyddi um efni fram. Greifinn varð því æ auðugri, en Tónungurinn æ snauðari. Þrátt fyrir allt þetta var greifan- Um jafnan tekið með mestu virktum við hirðina, og þótt þeir óöfðingjarnir væru óskaplikir, voru þeir oft saman og' stund- nðu íþróttir og veiðar saman. hlest var meinhægt og vandræðalaust í skiptum þeirra. Dn þó var þar ein liætta, sem sífellt vofði yfir, háskaleg fyrir .lafn bráðan og ákaflyndan mann og Rúdólf konungur var. Ru það var teningaspil, sem konungurinn var "mjög sólginn J- °g ýtti Nikulás greifi undir það. Ivonungur var í rauninni drengskaparmaður og vildi með engu móti græða fé af fá- k'ekum mönnum eða þeim, sem spiluðu um efni fram, en þótti gaman að fást við andstæðing, sem var jafnloðinn um R'fana og hann sjálfur eða jafnvel auðugri. Honum dvaldist JORD 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.