Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 59
Baldur Andrésson:
Tónleikar í Reykjavík árið 1941
*
SÍÐAN styrjöldin skall á, liöfum við oröið að búa við þá
krafta, sem við sjálfir eigum í landinu, en þeir liafa
allt af verið méginstoðin undir tónlistarlífi okkar, því
þótt erlendir listamenn hafi fyrir stvrjöldina leitað liingað
endrum og sinnum, þá gætti áhrifa þeirra ;á tónlistarlíf okkar
ekki mikið, enda voru þeir liarla misjafnir. Maður saknar
þó þeirra, sem sköruðu fram úr.
TTÁSKÓLATÓNLEIKAR þeirra Árna Kristjánssonar ))í-
anóleikara og Björns Ólafssonar fiðluleikara eru orðn-
á' fastur þáttur í tónlistarlifi höfuðstaðarins. Eru þessir tón-
leikar haldnir mánaðarlega yfir veturinn, fyrst fyrir stú-
denta og siðan fyrir almenning, i hinum glæsta liátíðarsal
Háskólans, að tilhlutun háskólaráðs, sem þannig vill gefa
stúdentum kosl á að kynnast þessari lilið menningarinnar.
Harna liafa verið flutt gömul og ný meistaraverk frá ýms-
löndum. Þó eru ]>að ekki verkin, sejn gefa tónleikum
þessum gildi, eingöngu, því skussar gætu valið sér falleg
yerk og flutt þau brengluð og hrjáluð, heldur er það flutn-
mgurinn á þeim, en hann er allur einkar vandaður og lisl-
raenn, því þeir félagar eru okkar heztu listamenn, livor á
sínu sviði.
>,Svila fyrir fiðlu og klaver“ eftir Helga Pálsson frá
^orðfirði, er þeir léku, vakti allmikla atliygli, l)æði af
I)ví að liöfundurinn var áður óþekktur sem tónskáld, og
SVo at því að það var nýlunda að heyra íslenzk tónverk önn-
lu’ en sönglög, en lang mest vegna þess, að tónverkið var
nieð nýtizkuhrag, meira að segja róttækt; en islenzk tón-
sl'áld hafa fram á þennan dag, að undantekmun Jóni Leifs,
Hallgvími Helgasyni og Karli O. Runólfssyni i surnum liljóm-
sveitarverkum, staðið með háða fætur i tónlist 19. aldar-
ninar.
JÖRÐ
57