Jörð - 01.06.1942, Side 36

Jörð - 01.06.1942, Side 36
g'ripur eftir öllu, seni því er sýnt, og reynir jafnfranit að nefna það nieð nafni, þegar þroski þess leyfir. Hjá örvhentu fólki er talstöðin i hægra heilahelmingi^ en annars vinstra megin. Stam og málhelti er miklu algengara meðal örv- lientra manna en rétthentra. „Málið er liið undursamlegasta samband milli sálar og vöðvastarfs, sem til er í ríki náttúr- unnar“, segir frægur uppeldis- og sálfræðingur (Chouston). Lífeðlisfræðin sýnir, að mólið hefur gagnáhrif á heila- stöðvar mannsins. Sú vísindagrein stvður því einnig þá kenn- ir.gu, að með vöndun málsins vinnist eigi aðeins æðri túlk- un huginyndanna, heldur og skerping skilnings og göfgun tilfinninga. Styðst það við margfalda vísindalega vitnishurði, að vér eigum í tungu vorri og undir tungurótum öflugt og lieilnæmt uppeldismeðal, sem getur tekið vendinum langt fram. En hér, sem annars staðar, sannast það, að „veldur liver á lieldur“. Og þó er málið annað og meira. Ilugsum oss, að einn góð- an veðurdag væri oss tilkynnt á einn eða annan hátl, að á næstu nóttu ættum vér að missa málið fyrir fullt og allt. Það er sól og sumar, hlómin anga og bjarkirnar spretta, fuglarnir syngja og fjöllin eru blá. Vér erum gagntekin af tillilökkun og fögnuði og þurfum að tjá liann í orðum og söng. Og svo er oss allt í einu sagt, að innan fárra stunda eigum vér að verða dumb. Hvílikt reiðarslag mundi ekki sii vitneskja verða! Fresturinn er stuttur. Þó er enn tími til að mæla kveðju- orð við kunningja, ástvini og aðra, sem oss kann að hafa láðst að votta samúð í mildu ávarpi. Mundum vér nota þann tíma til þess að hæta úr óteljandi yfirsjónum? Mundum vér ln-ærð í liuga með fögrum orðum í hinsta sinn þakka vinum og vandamönum alll og allt? Ef til vill. Og þó efast eg um það. Skelfing og iðrun mundi gagntaka oss svo, að öll yfir- hót mundi fara í handaskolum. Vér mundum herja oss á hrjóst og segja: Hvílík ógæfa! Dýrustu eign minni er glat- að. En mér var það mátulegt. Eg liefi aldrei metið þessa Guðs gjöf, eins og hún er verð. Ég hef oft og einatl svívirt hana og saurgað með illum munnsöfnuði. í stað þess að 34 jonn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.