Jörð - 01.06.1942, Síða 47
þetta bað nolað, sennilega vegna kulda í baðklefanum, því
að engin var þar upphitun.
Kem ég þá að gamla bænum, sem allur var biljaður innan,
einnig göngin. Göngin úr liúsinu lágu alla leið inn i baðstofu
og i bana miðja. Baðstofan var í þrem stafgólfum. I einu
stafgólfinu bjuggu 5 gamalmenni; böfðu þau öll verið bjú
afa míns mestan bluta æfi sinnar, en voru nú ekki vinnufær
lengur, en bjuggu þarna til æfiloka. Þau bétu.Jón Bergsson,
Sæmundur lagsi, Arnfinnur lærði, Agnes og Þuríður. Grun-
ui minn er sá, að Sæmundur og Agnes, Arnfinnur og Þur-
íður bafi ávallt rekkjað saman. Seinna kem ég að smásög-
um af þessu fólki.
í miðstafgólfinu bjuggu vinnustúlkurnar og í því þriðja
vinnumennirnir. Þegar gengið var til baðstofu, var bægra
inegin eldhús með eldavél og liillum og innar af þessu eld-
búsi annað með þremur hlóðum. Ein hlóðin voru notuð ein-
göngu til að bita dún við, en hinar lil þvotta, slátursuðu og
því um líkra stórelda. Þarna béngu hangikjötskrof, magálar,
bringukollar og pylsur að ógleymdum skinnunum. Til vinstri
bandar við göngin var stofa á veturna; var þar vefstóll; ei^
a sumrin var þar breinsaður dúnn og reitt kofa. Um þessa
slofu á ég sérstakar endurminningar; þar liefir mig klæjað
mest á æfinni, síbitinn af lunda- og dúnlús. En í þessari stofu
bef ég líka átt einna ánægjulegustu stundir æfi minnar, því
að þar fékk ég að dansa fyrstu sporin; hljóðfærið var bar-
monika. Ég hef heyrt útlenda fiðlusnillinga og blustað á
ti'æga óperusöngvara, en aðdáun mín ó þessum mönnum
befur aldrei verið neitt i samanburði við þá aðdáun, er ég
bafði á vinnumanninum, sem spilaði á barmonikuna í Akur-
evjum.
b jós og blaða var fyrir 6 kýr og svo fjárhús. Bátar voru
þessir: 1 áttæringur, 1 sexæringur, 2 skektur fjórrónar og 1
lveggja manna far. Um flæði var bátunum fleytt upp i svo-
kallaða Steingerði. Afi minn bafðí látið byggja steingarða
á þrjá vegu um bátana.
Allt stóð þetta með sömu ummerkjum 1908, þegar ég sein-
ast sá æskuheimili mitt. Frh.
JÖRÐ
45