Jörð - 01.06.1942, Síða 61

Jörð - 01.06.1942, Síða 61
ar mælikvarða er jafn góð uppfærsla á þessu mikilfenglega verki þrekvirki. Um vorið var síðan flutt undir stjórn sama manns í Landakotskirkjunni „Stabat mater“ eftir Pergolesi og nokkur kirkjulög í Palestrina-stíl. Þessi verk voru sungin af kvennakór og tókst prýðilega. Undir áramót voru enn flutt í sömu kirkju og undir stjórn sama manns kaflar úr h-moll messunni eftir Bach og „113. sálmur Davíðs“, eftir Hándel. Af þeim, sem með einsöngshlutverkin fóru i þess- um verkum, verður sérstaklega að nefna frú Davínu Sig- urðsson, sem hefur liáa og velþjálfaða sópranrödd. Er það vel farið, að veglegasta guðshús landsins skuli liafa opnað dyr sínar fyrir tónlist. Dómkirkjukórinn undir stjórn Páls Isólfssonar flutti og um haustið „Requiem“ í c-moll eflir Cheruhini, sem er mikið og gullfallegt kirkjutónverk. ARLAKÓRAR. Að lokum verður hér drepið á karla- kórana, en karlakórsöngur hefur verið snar þáttur í sönglifi okkar íslendinga, eins og frændþjóðanna á Norður- iöndum. Karlakórinn Fóstbræður átti 25 ára afmæli um haustið og liélt í því tilefni hljómleika, sem voru í senn fjöl- hreyttir og vandaðir. Lögin voru helztu „trompin“, sem kór- uin hefur haft á hendinni, enda var meðferðin eftir því vönd- uð, svo að mörg lögin sungust þannig, að hvorki var á þeim hletlur né hrukka. Kórinn á sér glæsilega sögu. Söngstjóri hans hefur Jón Halldórsson verið frá fyrstu lið. Aðsóknin að samsöngvum kórsins, sem voru margir, var gifurlega mikil. Karlakórinn Geysir frá Akureyri heimsótti höfuðstaðinn Uni sumarið og fékk einnig mikla aðsókn og þótti söngur hans með ágætum; sérstaklega fannst mönnum mikið til songstjórnarinnar koma, en söngstjórinn er Ingimundur Árnason. — Karlakór Reykjavíkur söng í apríl við mikla aðsókn og var prógrammið óvenjulegt, allt óperulög — Hest lögin voru með einsöngvum og undirsöng kórsins — °8 féll þessi nýbreytni mönnum vel i 'geð, þótl einsöngvar- arnir væru engir óperusöngvarar. Þó að þessi nýbrevtni sé ouð endrum og sinnum til tilbreytingar, þá vildi ég þó ráða karlakórum frá því að fara út fvrir sitt eiginlega svið, því JÖRÐ 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.