Jörð - 01.06.1942, Síða 41

Jörð - 01.06.1942, Síða 41
Guðmundur Eggerz; í GAMLA DAGA Breiðafjarðarheimili fyrir 50 árum AR SEM ég ræði hér um Breiðafjarðarheimili, þá 1—" minnist ég Breiðafjarðar, eins og liann stendur fvr- ir mér i ljósi endurminninganna, þegar ég var dreng- ur i Akureyjum. Þessi Breiðafjörður náði aðeins út til Stykk- isliólms. Undir Jökli, sem kallað var, nú Ólafsvik og Sand- ur, var í okkar augum allt annað land. Enda var þar víst all- mikil fátækt á minum uppvaxtarárum, sem við í Breiðafirði m i n u m þekktum ekki. Eg nefni hér til að byrja með þau heimili, sem ég þekkti bezt, er ég var drengur, og kynntist betur þau (5 ár, sem ég var sýslumaður i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu; Brok- ey, Hrafnsey, Öxn^y, Fagurey, Elliðaey, Fremri Langey, Rauðseyjar, Rúffeyjar, Svefneyjar, Skarð, Revkliólar og Ak- Ureyjar. Allar þessar jarðir voru setnar af bændahöfðingj- um; byggingar miklar og ábúendur allir í minum augum það merkir menn, að ég mundi með litlum undirbúningi geta skrifað langt mál um livern og einn þeirra. Eg tek þann kostinn að skrifa um það heimilið, sem ég þekkti bezt og mér er kærast, A k u r e y j a r, en tek jafn- framt fram, að lifnaðarhættir, mataræði, aðdrættir, fugla- og sclveiði og yfirleitt allur búskapur var með svipuðum hætli á öUum heimilunum. Ef mér því lánast að draga upp rétta mynd af þessum hlutum fvrir ykkur af Akureyjum, ])á gild- ll' bún líka að mestu um öll bin heimilin. iSAR sem Gilsfjörður gengur austúr úr norðurbotni A Breiðafjarðar, syðst á takmörkum fjarðanna, liggja U eyjar og 14 hólmar, græn og grasi vaxin, auk óteljandi skerja, undir eitl býli, sem nefnist Akureyjar. Eyjarnar eru umkringdar fjöllum á þrjá vegu. Til austurs og suðurs eru þrir fjórðu úr mílu til Skarðstrandar. Til norðurs liðug míla jörd 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.