Jörð - 01.06.1942, Síða 108

Jörð - 01.06.1942, Síða 108
þessi var af báðum aðiljum kvaddur mjög til ráðuneytis og milíigöngu, enda til þess hvattur af forsetanum. Eru Banda- rikjamenn nú að verða jafnliliða aðiljar Bretum um vörn iandsins. Wavell, yfirhershöfðinginn i Indlandi, er i mestu áliti af öllum herforingjum Brela, og reynir hann sleitulaust að safna liði meðal þeirra þjóða og flokka liinnar gevsifjöl- mennu „þjóðar“, sem eldci eru mjög einstrengingsleg í afstöðu sinni til Breta. En jafnframt rnunu Bretar og Bandaríkja- menn auðvitað freista þess að senda til Indlands það lið, er nægi, til að stöðva Japana áður, en þeir liafi landið gervallt á valdi sínu, en síðan „hrekja þá í hafið“. Innlenda lieima- varnaliðinu yrði aðallega ætlað að tefja fvrir innrásarhernum, mvlja utan úr liersveitum hans og hergögnum og þreyta hann með smáskæruhernaði. En verksmiðjur Jþhnsons munu smámsaman komast í gagnið, ef landið verður ekki allt undir- lagt af Japönum næstu vikurnar. Má telja víst, að þeim sé að- allega fyrirkomið í Himalayafjöllum og landamæraf jöllunum í norðvestri. — En Wavell hefur verið falið eitt allraörðugasta hlulverkið í herforustu Bandamanna. Kína er, við hernám Birma, komið í „tangarliald“ Japana og má húast við, að nú fari að kreppa að Chiang-Kaj-Shek enn meir en nokkru sinni fyrr og það því fremur sem hergagna- ílutningar frá Bandaríkjunum (og Bretlandi) mega nú lieila algerlega stöðvaðir. Líklegt má þó telja, að honum takist að seiglast í einhverjum hluta innlandsins, þangað lil Banda- rikjamenn koma því við að lijálpa honum aftur um hergögn, — ef það á fyrir þeim (og Bretum) að liggja að ná yfirráðum á Kínahafinu eða i Birma. Kínverjar munu geta framleitt sjálfir töluvert af rifflum og öðrum smærri vopnum. Fyrst um sinn munu Bandaríkin þó leggja meiri áherzlu á vörn Indlands og þó einkum Nýja Sjálands og meginlands Ástralíu. Og er skipun Mac Arthurs Filippseyjakappa í yfir- liershöfðingjastöðu Bandamanna á Ástralíusvæðinu, að til- mælum Roosevelts, ljós hending um það kapp, sem Banda- ríkiri muni leggja á vörn Ástralíu. Er viðbúið að til fleiri sjó- orusta dragi, en þeirrar við Salómonseyjarnar, milli stórra flotadeilda. Og má einkum húasl við þvi í samhandi við 106 ' jöbi)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.