Jörð - 01.06.1942, Síða 108
þessi var af báðum aðiljum kvaddur mjög til ráðuneytis og
milíigöngu, enda til þess hvattur af forsetanum. Eru Banda-
rikjamenn nú að verða jafnliliða aðiljar Bretum um vörn
iandsins. Wavell, yfirhershöfðinginn i Indlandi, er i mestu
áliti af öllum herforingjum Brela, og reynir hann sleitulaust
að safna liði meðal þeirra þjóða og flokka liinnar gevsifjöl-
mennu „þjóðar“, sem eldci eru mjög einstrengingsleg í afstöðu
sinni til Breta. En jafnframt rnunu Bretar og Bandaríkja-
menn auðvitað freista þess að senda til Indlands það lið, er
nægi, til að stöðva Japana áður, en þeir liafi landið gervallt
á valdi sínu, en síðan „hrekja þá í hafið“. Innlenda lieima-
varnaliðinu yrði aðallega ætlað að tefja fvrir innrásarhernum,
mvlja utan úr liersveitum hans og hergögnum og þreyta hann
með smáskæruhernaði. En verksmiðjur Jþhnsons munu
smámsaman komast í gagnið, ef landið verður ekki allt undir-
lagt af Japönum næstu vikurnar. Má telja víst, að þeim sé að-
allega fyrirkomið í Himalayafjöllum og landamæraf jöllunum
í norðvestri. — En Wavell hefur verið falið eitt allraörðugasta
hlulverkið í herforustu Bandamanna.
Kína er, við hernám Birma, komið í „tangarliald“ Japana
og má húast við, að nú fari að kreppa að Chiang-Kaj-Shek enn
meir en nokkru sinni fyrr og það því fremur sem hergagna-
ílutningar frá Bandaríkjunum (og Bretlandi) mega nú lieila
algerlega stöðvaðir. Líklegt má þó telja, að honum takist að
seiglast í einhverjum hluta innlandsins, þangað lil Banda-
rikjamenn koma því við að lijálpa honum aftur um hergögn,
— ef það á fyrir þeim (og Bretum) að liggja að ná yfirráðum
á Kínahafinu eða i Birma. Kínverjar munu geta framleitt
sjálfir töluvert af rifflum og öðrum smærri vopnum.
Fyrst um sinn munu Bandaríkin þó leggja meiri áherzlu á
vörn Indlands og þó einkum Nýja Sjálands og meginlands
Ástralíu. Og er skipun Mac Arthurs Filippseyjakappa í yfir-
liershöfðingjastöðu Bandamanna á Ástralíusvæðinu, að til-
mælum Roosevelts, ljós hending um það kapp, sem Banda-
ríkiri muni leggja á vörn Ástralíu. Er viðbúið að til fleiri sjó-
orusta dragi, en þeirrar við Salómonseyjarnar, milli stórra
flotadeilda. Og má einkum húasl við þvi í samhandi við
106 ' jöbi)