Jörð - 01.06.1942, Side 124
ir fulltruar þjóðarheildarinnar og ekki flokksbundnir
menn.
Þessu stjórnskipulagi yrði erfitt að koma á fyrst í stað
vegna þess, live liin óhamda flokkaskipting hefur sýkt þjóð-
félagið, og vegna þeirra taka, sem leiðtogar flokkanna hafa
Jeynt og ljóst, liver og einn á sínu slcipulagða liði, og mikill
hluti þjóðarinnar hefur látið draga sig í dilka og blóðmarlca
á skvnsemi og samvizlcu. En slílct skipulag mundi liafa
nauðsynlega þroslcamöguleika. Þjóðin mundi fljótt finna,
að gott væri að eiga slílct öryggi i stjórnskipulagi sínu. Hún
mundi húa við meira réttlæti, en oft hefur átt sér stað á liðn-
um tímum. Þelta mundi uppræta mikið af óánægju og tor-
tryggni, endurreisa virðingu fyrir Alþingi og slcapa Iieilhrigð-
ari liugsunarliátt i landinu. Sjálfir mundu þingmenn efri
deildar finna, hve golt er að vera óliáður stéttum og flolclc-
um. Þeir mundu njóta trausts allrar þjóðarinnar og geta
verið heiðarlegir menn. Nú er þingmönnum gert hlt mögu-
legt að fylgja fyrst og fremst sannfæringu sinni; flokkurinn
verður að hafa fyrsta rétt á slcoðunum þeirra, en þetta er
mannskemmandi, og getur svo farið, að menn missi seinast
virðingu fyrir sjálfum sér, og er þess þá eklci að vænta, að
aðrir geti litið upp til tignar þeirra, né árangurinn orðið
milcilvægur og góður af starfi þeirra og löggjöf.
Slík skipun Alþingis, sem hér er gert ráð fyrir, mundi aulca
traust þjóðarinnar á þingmönnum hennar, og traust Iiennar
mundi verða þeim öflug hvatning, til þess að revnast trausls-
ins verðugir. Hún mundi verða þinghelginni öryggi, og ör-
yggi réttar allra stétla og þegna þjóðfélagsins og rælcta heil-
hrigt stjórnmálalíf, sem verið gæli skjól hvers konar menn-
ingarstarfi og öllu athafnalifi i landinu. Þjóðin hvggi við
réttarríki, en ekki valdrílci. „Rélílætið upphefur lýðinn, en
syndin (rangsleitnin) er þjóðanna slcömm“. Þar sem rangs-
leitnin magnast, verður kærleilcurinn kaldur, en kólni lcær-
leikur manna, telcur fjandskapur og hatur við, og útkoma
])ess er ófriður. Velferð þjóðanna og friður í heiminum
veltur ])ví á réttlátu stjórnskipulagi. Hví eklci að verða stór-
þjóðunum fyrirmynd ?
122
JÖRÐ