Jörð - 01.06.1942, Side 124

Jörð - 01.06.1942, Side 124
ir fulltruar þjóðarheildarinnar og ekki flokksbundnir menn. Þessu stjórnskipulagi yrði erfitt að koma á fyrst í stað vegna þess, live liin óhamda flokkaskipting hefur sýkt þjóð- félagið, og vegna þeirra taka, sem leiðtogar flokkanna hafa Jeynt og ljóst, liver og einn á sínu slcipulagða liði, og mikill hluti þjóðarinnar hefur látið draga sig í dilka og blóðmarlca á skvnsemi og samvizlcu. En slílct skipulag mundi liafa nauðsynlega þroslcamöguleika. Þjóðin mundi fljótt finna, að gott væri að eiga slílct öryggi i stjórnskipulagi sínu. Hún mundi húa við meira réttlæti, en oft hefur átt sér stað á liðn- um tímum. Þelta mundi uppræta mikið af óánægju og tor- tryggni, endurreisa virðingu fyrir Alþingi og slcapa Iieilhrigð- ari liugsunarliátt i landinu. Sjálfir mundu þingmenn efri deildar finna, hve golt er að vera óliáður stéttum og flolclc- um. Þeir mundu njóta trausts allrar þjóðarinnar og geta verið heiðarlegir menn. Nú er þingmönnum gert hlt mögu- legt að fylgja fyrst og fremst sannfæringu sinni; flokkurinn verður að hafa fyrsta rétt á slcoðunum þeirra, en þetta er mannskemmandi, og getur svo farið, að menn missi seinast virðingu fyrir sjálfum sér, og er þess þá eklci að vænta, að aðrir geti litið upp til tignar þeirra, né árangurinn orðið milcilvægur og góður af starfi þeirra og löggjöf. Slík skipun Alþingis, sem hér er gert ráð fyrir, mundi aulca traust þjóðarinnar á þingmönnum hennar, og traust Iiennar mundi verða þeim öflug hvatning, til þess að revnast trausls- ins verðugir. Hún mundi verða þinghelginni öryggi, og ör- yggi réttar allra stétla og þegna þjóðfélagsins og rælcta heil- hrigt stjórnmálalíf, sem verið gæli skjól hvers konar menn- ingarstarfi og öllu athafnalifi i landinu. Þjóðin hvggi við réttarríki, en ekki valdrílci. „Rélílætið upphefur lýðinn, en syndin (rangsleitnin) er þjóðanna slcömm“. Þar sem rangs- leitnin magnast, verður kærleilcurinn kaldur, en kólni lcær- leikur manna, telcur fjandskapur og hatur við, og útkoma ])ess er ófriður. Velferð þjóðanna og friður í heiminum veltur ])ví á réttlátu stjórnskipulagi. Hví eklci að verða stór- þjóðunum fyrirmynd ? 122 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.