Jörð - 01.06.1942, Side 53

Jörð - 01.06.1942, Side 53
sannindi, er saga hans átti að hafa. Þriðja það, að þótt heimildar- maðurinn sé farinn að sljóvgast, situr gremja frá löngu liðnum árum eftir í skapsmunum hans, og finnst lesandanum það auð- veldlega hafa getað vilt honum sýn. Þrátt fyrir það er gaman að lesa bókina og er gott eitt að segja um frágang þess, er fœrði hana í letur. Um Sögu Theódórs Friðrikssonar verður hér fátt sagt, þar sem sá, er þetla ritar, telur sér málið skylt, þar sem hann sá um útgáfu bókarinnar. En þess skal þó getið, að það verk var unnið í þeirri trú, að hér væri um að ræða gagnmerka bók og sérstak- lega hina merkilegustu heimild um íslenzka alþýðu og lífsbaráttu hennar á því tímaskeiði, er við erum nú að kveðja. Þess er enn að geta, að þetta er mikið rit, 46 arkir stórar lesmáls, auk fjölda mynda, sem hér eru prentaðar. Um Ofvita Þórbergs hefur margt verið sagt um stílsnilldina, og skal því ekki mótmælt. En helzti mikið mun þar hugsað um það, sem haldin er list. Að vissu leyti mun satt sagt frá sjónarmiði höfundar, en ekki er það frá sjónar- miði hversdags lesanda. Og þó að Þórbergur eigi að hafa leyfi til að vera Þórbergur, er honum óþarft að gera sér leik að þvi að vera ólikari venjulegum mönnum en hann er í raun og veru. — Saga Eyjólfs Guðmundssonar um Afa og ömmu, er ekki fjölþætt, en þar virðist hver þáttur svo haldgóður, sem bezt má verða. Orð- færið er einfalt, en þó magnað, mannlýsingar frábærlega skýrar °g söguheildin sterk. ð j^E LÖNGUM SKÁLDSÖGUM eftir islenzka höfunda kom fleira út á árinu en nokkurt ár áður. Þessar skáldsögur hafa JÖRÐ borizt til umsagnar: 1- Vegir og vegleysur, eftir Þóri Bergsson. ’■ Draumur um Ljósaland, eftir Þórunni Magnúsdóttur. >k Við hin gullnu þil, eftir Sigurð Helgason. 4. Af jörðu ertu kominn I. Eldur, eftir Guðmund Daníelsson. Það brýtur á boðum, eftir Gunnar Benediktsson. 6- Salt jarðar, eftir Gunnar Magnúss. Grjót og gróður, eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson. 8. Arfur, eftir Ragnheiði Jónsdótlur. Allar eru sögur þessar vel læsilegar, nema ef það væri sögur 'agnheiðar Jónsdóttur og Gunnars Benediktssonar. En engin þessi saga er líkleg til að verða langlíf i íslenzkum bókmenntum, nema Un Eelgist af öðrum ritum höfundar síns. Þrjár þeirra halda þó Ael vakandi athygli manna við lesturinn og vekja forvitni um höf- Undinn. Það eru saga Guðm. Daníelssonar „Af jörðu ertu korninn", ^‘>ga Óskars Aðalsteins Grjót og gróður og saga Gunnars Magnúss a ‘ larðar. Guðmundur lýsir útkþilkasveit, þar sem mætist frum- ' œtL ástríðumikið lif og aðfengin menning á hinn einkennileg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.