Jörð - 01.06.1942, Síða 60

Jörð - 01.06.1942, Síða 60
ÓNLISTARFÉLAGIÐ gekkst fyrir nokkrum liljómleik- J- um að vanda. Á vegum þess liélt Hljómsveit Reykja- víkur Mozarthljómleika í lok ársins, með aðstoð Björns ÓI- afssonar, en um vorið hafði Hljómsveitin flutt tvö ný is- lenzk hljómsveilarverk, „Tilbrigði yfir íslenzkt sálmalag“ eftir Hallgrím Helgason og „Draugadans“ úr sjónleiknum Skuggasveinn eftir Karl O. Runólfsson. Á vegum félagsins hélt og Páll ísólfsson orgeltónleika i Dómkirkjunni um haustið. Páll er afburðaorgelleikari og tónverkunum er ekki fisjað saman, er liann leikur. Er því gott á hann að hlýða, ogfer sá hópur stækkandi, sem kann að meta lisl lians. Enn- fremur hélt Árni Kristjánsson píanóliljómleika um sumarið og verður drepið á þá hér á eflir. PÍANÓHLJÓMLEIKAR. Árni Ivristjánsson hélt Chopin- kvöld í júní. Honum veitist fá eðá engin tónskáld eins létt að leika og Chopin. Það kom einna ljósast fram í me^- ferð hans á prelúdíunum, þessu sundurlausa en litauðuga safni af sígildum smáperlum, en hjá honum birlist sérkenni hverrar fyrir sig í hinu skrautlegasta ljósi. En h-moll són- alan varð þó engu síður minnisstæð þeim, er á hlýddu, þvi leikur lians var skapmikill og frumlegur á köflum. Chopins- tónsmíðar eru skáldlegar og maður finnur ilminn, þegar Árni er við ldjóðfærið. •— Rögnvaldur Sigurjónsson píanó- leikari lék um haustið sónötur eftir Mozart, Beethoven og Chopin. Hann hefur milda leikni og velþjálfaða og er ávallt að stækka sem pianóleikari. Hann stendur iiú í fremstu röð íslenzkra tónlistarmanna. — Ungfrú Margrét Eiríks- dóttir liélt píanóhljómleika í sama mánuði. Hún er dugleg- ur pianóleilcari, en hefur ekki snerpu og fjör Rögnvalds. IRKJUTÓNVERK. Merkilegur þáttur í sönglífi höfuðstað- arins er flutningur hinna stóru kirkjutónverka. Laust fyrir áramótin 1939—40 hafði Tónlistarfélagið gengist fyrir því, að óratóríið „Messías“ eftir Hándel var flutt í Frí- kirkjunni undir stjórn Dr. Victors von Urbantschitsch og tókst sérstaklega vel, að þvi er snertir kórhlutverkin. Á okk- 58 JÖRÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.