Jörð - 01.06.1942, Side 99

Jörð - 01.06.1942, Side 99
stráð á jörðina fyrir framan stengurnar, til þess að þar væri ekki sleipt. Síðan hófst keppnin. Hinir ungu höfð- ingjasynir girtu skikkjurnar upp um mittið og fóru að stökkva; þversláin var höfð fjögur eða fimm fet frá jörðu. Það var fallegt að sjá, hve mjúklega þeir stukku, en ekki tiltakanlegt sem afrek. Rúdahigva konungur hefur líklega lekið eftir því, að ég varð ekkert forviða. Hann víkur sér að mér og glettn- in spriklaði í augunum. Segir hann mér, að ég skuli standa undir þverslánni. Mér leizt ekki á þetta. Ég er 6 fet á hæð og korkhjálm- urinn hækkaði mig um 6 þumlunga. Ég fór samt á minn stað og var þversláin lögð á sinn stað yfir liöfði mér. Þá sá ég sjón, sem aldrei hefur sézt á neinu Olympíu- móti og ég gleymi aldrei. Hinir ungu liöfðingjasynir tóku nú að svífa yfir liöfði °iér. Svo hljóðlega skopuðu þeir skeiðið, að ég heyrði ekki til þeirra. Fyrir sjónum minum birtist löng, löng, samfelld flyksa, sem virlist fljóta fyrirliafnarlaust yfir liöfði mér og lenda á jörðunni fyrir framan mig, létt og eðlilega, eins og fugl settist. Og eftir liverja atrennu var þversláin smá hækkuð, þang- að til hún að síðustu var 8 fet yfir jörðu, og þá var ég °rðinn hissa. ONUNGUR hauð mér á skemmtun, sem hann lét lialda til heiðurs leiðangri mínum, og þótti mér mjög vænt um það. Við komum til hirðarinnar árla morguns i glitrandi sól- skini og fjörgandi fjallalofti. Hið mikla torg utan við höll- ina var fullt af Vatússa-stórmenni og fylgdarliði þess. Éúdahigva tók á móti okkur í drifhvítri skikkju með furðulegri kórónu á höfði og blæju úr perlurunum, eins °S drjúpandi ljósdropum, fyrir andlitinu. Hann var eins °g vera frá löngu liðnum öldum. Þegar hátíðin byrjaði, fylltist torgið svo af lióflausu fitskrúði, af trylllu og fögru hljóðfalli og æfintýralegum, JÖRð gy
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.