Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 116
Pétur Sigurðsson, erindreki:
Hvaða stjórnskipulag hæfir
siðmenntaðri þjóð?
Stjórnarskrá hins islenzka ríkis liggur nú fyrir Alþingi
og alþjóð til endurskoSunar, og er það mjög að vonum, þvi
aS hugmyndakerfi þaS, sem hún hefur hvílt á fram aS
þessu, hefur raskast á ýmsan hátt og þó langmest á síS-
asta áratug. Ber nú mikla nauSsyn til, aS allir aSiljar geri
sér ijóst, hve miklar vafaspurningar óvænt viShorf hafa
vakiS í þessum efnum, og sýni þann manndóm og heri giftu
til aS opna hugann viS því, sem staSreyndir krefjast, ef
vel á aS fara, aS ýmist sé viSurkennt eSa tekiS til einlægr-
ar athugunar. Til þess aS lýSfrelsi verSi framvegis hlut-
skipti ísienzku þjóSarinnar, verSur hún fyrst og fremst aS
horfast í augu viS staSreyndir og i öSru lagi aS vera svo
ung i hjarta sínu, aS hún megni aS læra af kenningu hins
líSandi tíma. Og til þess verSur hún aS eiga þá forustu-
menn, er setja hennar heill ofar öllu öSru. Til þess verSur
hún líka aS ræSa þessi málefni af fullkominni hreinskilni
og flytur JÖRÐ hér nú þess háttar tillag til slíkrar um-
ræSu. Einstök atriSi greinar þessarar — sem því miSur
hefur legiS hjá oss síSan í fyrrahaust, snemma, — kunna
aS vera álitamál eSa túlkunaratriSi, en sem heild vekur
hún lífsnauSsynlega umhugsun. — R i t s t j.
EFTIR 27 ÁRA PRÉDIKUNARSTARF er mér orðiö
það ljóst, að við, sem prédikum siðgæði og lieiðar-
leik, erum oft að moka sandi í botnlausa tunnu, eða
svo má það heita. Árangurinn verður oft lítill. Hvers vegna?
Nauðsynlegar siðabætur, sem allir viðurkenna, reynast ó-
framkvæmanlegar. Hvers vegna? Hér strandar allt, ineira
og niinna, á þjóð- og stjórnskipulaginu sjálfu. Hví ekki að
lækna meinið?
Sökuin fótbrots varð eg að vera heimavið mestan hluta
síðasta vetrar. Bauð eg þá örfáum mönnum að taka þá.tt '
samtalsfundum, eða námsliring, á heimili mínu vikulega*
þegar því varð við komið. Menn þessir voru sumir ólögfróð-
114 jöbp