Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 54

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 54
asta hátt. Sagan virðist ágæt túlkun á höfundinum sjálfum, eins og hann er nú með „ramman safa“, stórhrotinn upprunaleika og þó enn i viðjum lærisveinsins, og kennir þar ekki aðeins áhrifa eins meistara, heldur margra ólíkra. Þetta er aðeins fyrsti þáttur mikillar sögu með mikilli fyrirsögn, og er eftir höfund, sem sýnir mikla hæfileika til skáldsagnagerðar og ætlar þó seint að geta gert nokkra sögu svo úr garði, sem honum sýnist mundi vera unnt. — Sögu Óskars Aðalsteins verður að telja byrjandaverk, en það er undravert, hve mikið höfundurinn virðist kunna nú þegar. En hann gætir þess líka, að færast ekki meira i fang en hann ræður við. Saga hans er verkamanns saga, en rituð eins og úr lífi höf. sjálfs, enda mun hann vera ungur verkamaður. Hann virðist gædd- ur þeim sjaldgæfa hæfileika, að sjá það, sem hann lifir og hrærist i; eiga sjónarmið til þess að geta skoðað það, án þess að hafa farið burtu eða vera aðkomumaður. Þetta gefur vonir um, að hann eigi fyrir höndum mikið landnám i íslenzkum bókmenntum, þó að hann fari mjög yfirlætislítið af stað. — í Salti jarðar er góð lýsing á aðkomukonunni í þorpinu, Ragnheiði Loftsdóttur, fátæku konunni. sem finnur sig borna til aðals, þrátt fyrir alla örðugleika, sem að steðja og lítil met örlaganna. Það er liressandi, að lesa þvilíka hetjusögu sem þessa, ritaða af einlægni. En þvi miður er margt í málfari og stíl þannig, að ekki er fallið til nákvæms lesturs. Auk þessa hafa komið út söfn smásagna, eða þátta, eins og nú er tekið að kalla það, svo sem Hjá 'Sól og Bil, eftir Huldu, og Bak við tjöldin, eftir Hans klaufa. Ennfremur skáldsögur handa börnum, t. d. Undir bláum seglum eftir Gunnar Magnúss og Vinir vorsins, eftir Stefán Jónsson, Um loftin blá, eftir Sigurð Thorlacius. Enn má geta þess, að út kom á árinu þriðja bindi af sögum Jóns Trausta í annarri útgáfu, og voru í þessu bindi tvær af mestu sögum höf- undarins, Leysing og Borgir. Þessar ljóðabækur, gefnar út 1941, hafa JÖRÐ borizt til umsagnar: 1. Ljóðmæli eftir Brynjólf Oddsson. 2. Mánaskin, eftir Hugrúnu. 3. Ljóð eftir Guðfinnvi Jónsdóttur. 4. Álfar kvöldsins, eftir Guðmund Böðvarsson. 5. Edda Þórbergs Þórðarsonar. (i. Dagmál, eftir Ingólf Ivristjánsson frá Hausthúsum. 7. Við lifum eitt sumar, eftir Steindór Sigurðsson. Ljóðmæli Brynjólfs eru leifar frá 19. öldinni, eru eftir Reykvik- ing, er var og hét eftir miðja öldina, sem var. Eru kvæði hans mörg vel gerð og í þeim eru ýmsar skemmtilegar heimildir um Reykja- vík á þeim döguin. IJitt eru allt ljóð samtímamanna, en eiginlega er Edda Þórbergs einskonar endurkveðnar Andrarimur og Mána- 52 jöno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.