Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 78
Efni:
150 gr. babygarn,
þrefalt, 2 prjónar
nr. 9, 2 prjónar nr.
12, 3 litlir hnapp-
ar og heklunál.
Mál:
Sídd 40 cm.;
ermasaumur 3 cm.;
7 lykkjur eiga að
mælast 2% cm.
II. Smábarnskjóll
Skammstöfun: P (p), slétt prjón; br., brugðið; 1., lykkja; e., end-
urtak; sl., slá bandinu yfir prjóninn; s., 21. saman; umf., umferð;
pr. prjóninn. * þýðir: endurtak.
Framhlið: Fitja upp 127 1. á prjóna nr. 9. Ef fitjað er upp á báða
prjónana, herðist aldrei á fitjalykkjunum; annar prjónninn er svo
dreginn gætilega úr, þegar lykkjurnar eru orðnar nógu margar.
1. umferð:* P. 1, sl; p. 1. (br. 3 p. 1) 4 sinnum sl. e. frá*, þangað
til 1 1. er eftir; hún p. — 2. umf. og allar umf. á röngunni eru br.—
3. umf.: P. 1.* p. 1. sl. p. 1. (br. 3, þ, 1.) 4 sinnum sl., p. 2 e. frá*
út prjóninn. — 5. umf.: P. 1.* p. 2., sl., p. 1, (br. 3, p. 1) 4 sinnum
sl., p. 3 e. frá * út pr. — 7. umf.: P. 1.* p. 3 sl., (p. 1, br. 2. br. 1)
4 sinnum p. 1 sl., p. 4* e. út pr. — 9. umf.: P. 1* p. 4 sl„ (p. 1, br.
2 s.) 4 sinnum, p. 1, sl., p. 5 e. frá * út pr. — 11. umf.: P. 1, * p. 5
sl. (p. 1, p. 3 s.) tvisvar, p. 1 sl. p. 6, e. frá * út pr. — 12. umf.: Brugð-
in. Endurtak þessar 12 umf. tvisvar; þær mynda bekkinn að neðan.
Síðan haldið áfram þannig: 1. umf.* P. 7, br. 2, p. 1, br. 2, p. 6
e. frá * þvi til 1 1. er eftir; hún p. — Endurtak þessar 2 umf., þang-
að til lcomnir eru 30 cm. frá byrjun. Flyt yfir á pr. nr. 12 og takið
úr fyrir mittinu þannig: * P. 2 s. þar til 1 1. er eftir p. 1.
Nú eiga að vera 64 1. á pr.
Næsta umf. 1, sl. og 1 br. auk i 1 1. á fyrsta pr., prjóna þannig
ca. 2 cm. Flyt aftur á pr. nr. 9 og hald áfram þannig: 1. umf.: Br.
76 jökð