Jörð - 01.06.1942, Síða 31

Jörð - 01.06.1942, Síða 31
þeim árangri, að þessi íþrótt iþróttanna í andlegu lífi íslend- inga hefur nú hlotið veglegra gengi en nokkru sinni áður í sögu þjóðarinnar. Eg hygg varla ofmælt, að engum einum manni sé það meira að þakka en Einari Benediktssyni. Ég vil gefa á þessu nánari skýringu. Einar er viðurkenndur sem lárviðarskáld Islendinga á þessari öld. Hann er dáður af vitrustu mönnum samtíðar sinnar fyrir djúpsæja lífsskoðun. Hann er tignaður sökum trausts þess, er liann her til íslenzkr- ar þjóðar og trúar hans á hlutverki liennar og tungunnar, sem hún talar. Honum er alvara, þegar liann segir: „Ég' skildi, að orð er á Islandi til yfir allt, sem er hugsað á Jörð“. Sumir telja þetta eflaust ýkjur, að vísu fagrar skáldaýkjur. Aðrir, þeir bjartsýnni, skoða þessi frægu ummæli sem draum- sjón í hillingum, þegar íslenzk þjóðmenning er komin vel á veg með að fara sigurför um heiminn. Látum svo vera, að það sé draumsýn. En Einar Benediktsson hefur þá fært sönn- nr á réttmæti hennar, með þvi að stuðla öðrum islenzkum niönnum fremur að því að lála hana rætast. En með þessu er ekki sögð öll sagan um viðskipti Einars f>g íslenzkrar tungu. Hún er honum ekki einungis miðill lmgs- ananna, lieldur líka aflvaki þeirra. Málið er ofursterk orku- iind, „heilagt mál“, eins og Einari farast orð í kjarnmiklu kvæði um Egil Skallagrímsson, ofurmennið og vikinginn, scm hann likist án efa mest allra seínni tíma manna. Og þó að Einar hafi ekki lagl fvrir sig mannvíg, eins og Egill, áttu háðir víkingslund. Þeir voru báðir hamslausir afreksmenn °g æfintýra. Báðum svall þeim í brjósti „órótt ólgublóð“. Báðum var ísland eilt of litið, til þess að drýgja þá dáð, sem efni stóðu til. Eg nefni þá Eigil og Einar í sömu andránni, þó að nálega iiu alda haf sé á milli þeirra. Einar hefir skilið Egil vel og iýst honum betur en aðrir menn í ljóði. Sú lýsing á líka mæta vel við Einar sjálfan um vald málsins: „Þess orð féllu ýmist sem Iiamars högg, eða hvinu sem eggjar, bitur og snögg — —------. JÖRÐ 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.