Jörð - 01.06.1942, Síða 58

Jörð - 01.06.1942, Síða 58
ars niá vcl vera, að húsin reynist vel, en eins hentug og söinu hús i heitara loftslagi geta þau varla verið. Þá kem eg nú loks að ástæðunni fyrir slitur-gerfi tímaritanna. Þessi ástæða liggur í augum uppi, ef maður tekur sér í hönd amer- iskt tímarit í stóru broti, eins og t. d. viku-ritin Saturday Even- ing Post, Colliers, Denominator, svo að fáein sé nefnd af handa hófi. Þessi tímarit lifa mjög á auglýsingum, enda eru þau h'álffull af þeim. Annars flytja þau sögur, greinar og myndir. Til þess að jafna þessu efni niður og tryggja auglýsendum það, að auglýsing- arnar séu lesnar, þá liafa þessi tímarit tekið upp þann sið, að byrja sögur sínar og greinar á heilum síðum, halda kannske út hlaðið. en slíta síðan endann aftan af og dreifa þvi efni smámsaman á milli auglýsinganna. Þessi tímarit hlýða tilgangi sínum með þess- ari aðferð, svo hún er fullkomlega réttmæt. Vera má, að stóru tímaritin hafi tekið upp aðferð þessa að fordæmi stórblaðanna, sem sæiast til þess að birta allar nýjustu og merkustu fréttir á fremstu síðu. Þar sem um langar greinir er að ræða, er auðvitað ekki hægt að birta þær allar þar, heldur verður að búta þær og koma endanum fyrir seinna í blaðinu. Það er líka auðskilið mál, að menn vilja hafa fréttir allar á forsíðu, til að tekið sé eftir þeim. Aftur á móti á þessi aðferð engan rétt á sér i tímaritum i smærra broti, ekki sízt ef þau hafa litlar eða engar auglýsingar að flytja. Þessi tímarit í litla brotinu, eins og t. d. Reader’s Digest, American Mercury, halda sér öll við gamla lagið af þeirri einföldu ástæðu. að það er hreint og beint tilgangslaust að slíta sundur efnið og hræra því í graut. Svo ef íslendingar vilja ekki JÖRÐ nema hún sé öll sundur- slitin og pörtuð, þá er það af því, að þeir hafa — og þá sjálfsagt ekki í fyrsta skipti — lilaupið eftir nýjum hlutum, án þess að hafa hugmynd um, til hvers þeir nýju hlutir vóru gagnlegir, hver var tilgangur þeirra. Það er eitt tákn í viðbót um liisnii menningar- innar í stað kjarnans. Þó i litlu væri, þótti mér rétt að benda á þetta, ef vera mætti að smáu tímaritin eins og JÖRÐ og Tímarit Máls og menningar vildu hafa vit fyrir lýðnum og hverfa aftur til liins aldagamla og fullkomna bókarforms. Um það hefur enn ekki tekizt að bæta, enda er erfitt að koma auga á annað fullkomnara. SVAR RITSTJ.: Iværi vin! Mér hefur sjálfum allt af verið illa við slitrin. í JÖRÐ liefur ekki kveðið að þeim nema i 3. hefti I. árg. og lágu til þess alveg sérstakir ritstjórnarerviðleikar, er ekki þýðir að skýra her. Annars kemur þetta sjaldan fyrir í JÖRÐ nema í siðustu örk, þegar undanfærið þrýtur og hola verður efninu niður eftir ástæðum, eða þá í Sambandi við myndir af tækniástæðum i prentsmiðjunni. 56 JÖRD
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.