Jörð - 01.06.1942, Side 125

Jörð - 01.06.1942, Side 125
I ROKKURSKRAF 17. MAJ TALAR IDAG er 17. mai: þjóðhátíðardagur Norðmanna. For- uztumenn í íslenzku þjóðlífi hafa gengist fyrir því, að þenna dag yrði hinna norsku frænda minnst hvarvetna ^ér á landi og hafin fjársöfnnn, í líkingu við Finnlandssöfn- unina í liitt eð fyrra — helzt meiri -—, til að sjá samúð ís- iendinga með frændþjóðinni og hinni aðdáanlegu barátlu hennar í þrengingunum. Svona á það að vera: Samúð. Drannskoðum orðið, — þá sjáum vér, að það er einmitt vak- andi samúð, sem á að ríkja þjóða í milli, og umfram allt ná- !>ina frændþjóða. Sé svo, þá miðar öllu í rétta átt. Þess vegna iná ekki vanrækja það að rækta í hjarta sér samúð með öðr- Urn þjóðum — og tjá liana livar, sem við verður komið. Það þefnir sín, þó að ekki liggi ávallt í augum uppi, að vanrækja þess háttar skyldur og tækifæri. Annað mál er það, að sam- félag verður ekki átt við alla, er þess kynnu að æskja. Ekk- erl er ranglátara en sá „jöf»uður“, er ekki tekur tillit til »stasðna. Vér getum enga samleið ált með þeirri lífsskoðun, e>" leiðir til slíkrar beitingar valdsins, sem nú er reynt að yfir- þ^ga norsku þjóðina með. Sú lífskoðun á héldur aldrei til jengdar samleið með frjálsri samúð og frjálsu samfélagi. orfeður vorir afsöluðu sér föðurleifð sinni í Noregi, til að nJota sjálfir frelsis, en það mátu þeir meir en fé og fjör. í ^ag verja frændur vorir þar brúarsporð frelsisins í heimrn- >un yfirleitt með píslarvætti, er þeir hafa gengist undir. Þeir !afa sýnt sig reiðubúna, til að fórna öllu fvrir trú sína á, að 'nannlegt eðli sé þrátt fyrir allt of gott, til að beygja sig fyrir 'aldbeiting sem jafnvel kemst á það stig að vera samboðin Jotliun. Vér Islendingar liöfum ástæðu til að vera hreyknir a frændseminni og vér stöndum — sem menn -— i ómelan- ‘ S>> þakkarskuld fyrir þessa frækilegu vörn mannlegrar 'oðingar. Sama liefur Bandaríkjamönnum jumdist fyrir sitt e^ti, er þeir veittu sendiberra sínum við birð Hákonar sjö- JÖRÐ 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.