Jörð - 01.06.1942, Side 131

Jörð - 01.06.1942, Side 131
Til lesandans. ÞEGAR JÖRÐ hóf göngu sína, á útmánuðum 1940, var rekstr- arsjóöur hennar um 2000 kr. aö upphæð. Því verður varla meS orSum lýst, hve bíræfiS þetta var frá almennu sjónarmiSi, enda skal ekki eySa rúmi JARÐAR og tíma þínum í þaS. Á hitt skal bent, aS ekki var nema um tvennt aS ræSa: annað livort aS byrja ekki eða byrja á þenna hátt — í þvi trausti, aS byrjunin vekti þann áhuga og þá tiltrú, aS reyndin af henni gerSi fært aS fá þá, sem peningana hafa, til þess aS kaupa hluti útgáfufélags- ins, unz hæfilegur rekstrarsjóSur væri myndaSur. Sá var kostur- inn tekinn, þvi vér vorum sannfærSir um, aS þjóS vorri væri knýj- andi þörf á slíku tímariti, sem JÖRÐ er ætlaS aS verSa. Þetta fór eftir: eftir 1 árs útgáfu tókst að auka hlutaféS mjög veru- lega. En þá hafSi rekstrarfjárskorturinn (ásamt embættisþjónustu ritstjórans í NorSurlandi) þó orSiS þess valdandi, aS útkomutími ritsins varS meS mjög mikilli óreglu og olli þaS útbreiSslu ritsins og útgáfunni yfirleitt ómetanlegu tjóni. (ÞaS er ekki þar fyrir: v allt er uppselt og upplagið þó sízt minna en annarra almennra tímarita hérlendis.) Jafnframt hækkaSi útgáfukostnaSurinn um ca. 5°% á árinu. Mun því engan furSa á því, þó aS hiS nýja hlutafé færi aS mestum hluta í skuldir frá 1. árgangi og útgáfa 2. ár- gangs yrSi meS samskonar óreglu og hinn fyrsti. ÞaS því fremur, sem útgáfukostnaðurinn jókst nú enn um ein 50%, en áskriftar- gjaldið stóð alveg í stað. Oss dettur nú ekki í hug aS bera þaS af oss, aS vér liöfum ítrekaS reynzt bjartsýnni en reynd varS um útkomutíma rits vors, — en yegna bjartsýni vorrar hefur JÖRÐ þó komið út með þeim h^tti, að flestum mun þrátt fyrir allt virðast betur farið en heima setið. Og svo mun þeim hafa fundizt, sem á síSastliSnum útmán- uSum hafa aukiS rekstrarfé útgáfunnar til þeirra muna, aS nægja mun til þess, aS JÖRÐ komi eftirleiSis út meS fullri reglu sam- kvæmt áætlun — mánaSarlega —, EF áskrifendur inna sinn litla hlut af hendi skilvíslega og draga oss ekki óþarflega á á- skriftargjaldinu. Hefur fjárhagur JARÐAR aldrei staSiS jafnvel og nú. — Þá er þaS afgreiðslan, innheimtan o. s. frv. Margir hafa aS vonum haldiS, aS Ársæll Árnason hefSi það starf á hendi, því bann hefur vinsamlegast tekiS aS sér aS vera aS sumu leyti milli- l*t>ur milli afgreiðslunnar og almennings. Sannleikurinn er sá, aS Verðlaun — sv0 sem 'ler seöir — verSa veitt áskrifendum, 1 sem finna þær prentvillur, sem kunna aS hafa slæSst inn í auglýsingar þessa heftis og skýra oss skriflega frá þeun innan loka Júlí-mánaSar: Einn fær 50 krónur í peningum JÖRÐ J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.