Jörð - 01.06.1942, Síða 122

Jörð - 01.06.1942, Síða 122
lagi, heldur aðeins lýð í molum, í mörgum flokkum, sem iie}7ja stríð sín á milli. Þessi óblóðuga borgara-styrjöld get- ur endað aðeins á tvo vegu: annaðhvort í blóðugri byltingu eða landráðastarfi „Quislinga“. Hjá þjóðum, sem liafa her- afla, endar hin hatramma flokkabarátta helzt bannig, að einhver flokkurinn nær hernum á sitt vald og kúgar liina flokkana og setur upp liarðstjórn. Hjá smáþjóð, sem engan herafla hefur, fer það svo, að liver flokkur út af fyrir sig seg- ir: við megum til með að lijarga þjóðinni fná hinum skað- ræðis flokknunum eða flokknum, — en þar sem hvorki vopn eða vald er til þess í landinu, þá nuggar þessi eða liinn quis- lingaflokkurinn sér upp við erlent vald og fær það sér til að- stoðar við að kúga andstöðuflokkana, en glatar þar með um leið sjálfstæði þjóðarinnar. Á þessari leið höfum við verið undanfarið liér á Islandi. Hættan er ógnrleg og íslenzka þjóðin hefir fallið fyrir henni áður og tekið út fyrir slíkt mildar þjáningar. Sérhvert lieim- ili, sem þyrfti að búa við slíkan heimilisbrag, myndi verða talið ófriðar- og vandræða heimili. Er furða, hve lengi þjóðir hafa unað þessu, en nú hafa ávextir þessa óstarfsliæfa stjórn- skipulags komið í Ijós, þeir liafa reynsl beizkir á bragðið; þeir hafa birzt mönnum í afnámi skoðanafrelsis, miálfreísis, trúfrelsis og athafnafrelsis, •— í hinni grimmu og vægðar- lausu hönd einræðisins. Þetta hnippir nú óþyrmilega í marg- an manninn og segir Iionum að hugsa sitt mál, og þjóðar- innar, betur en áður. Á ER að svara spurningunni: Hvernig getur lýðurinn ráðið? Hvernig getur hann stjói-nað sjálfum sér? Sumir gera engan mun á lýð og þjóð. Það er þó í raun og veru eins mikill munur á þessu tvennu og 5 eða 7 mönnum, sem gripn- ir eru upp af götunni, og fjölskyldu. Fjölskyldan er félags- lieild, sem lýtur ákveðnu skipulagi, en hinir 5 eða 7 einstakl- ingar eru aðeins sundurlausir einstaklingar. Þannig' er og lýðurinn hinri óskipulagði mannfjöldi — múgurinn, en þjóð er heild — félagsheild, sem lýtur ákveðnu stjórnskipulagi. lögum og siðum. Hið eina, sem lýðurinn getur þvi gert, til 120 JÖRÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.