Jörð - 01.06.1942, Síða 123
þess a'ð tryggja sér lýðfrelsi og heppileg ítök í sjálfri stjórn
landsins, er að stofna þjóðríki. Slíkn þjóðriki má líkja við
mannslíkama. Á því verður að vera liöfuð, og það höfu'ð
verður að vera hold og blóð allrar þjóðarinnar, eins og' liöfuð
Jnannslíkamans er hold og hlóð alls likamans, en ekki aðeins
nokkurs hluta hans. Þetta höfuð — eða stjórnarsnið — verð-
nr að vera svo vel skapað, að ]^að taki fullt tillit til þarfa alls
Jikamans og allra lima hans, og sjái um, að liægri og vinstri
vinni saman í þágu alls likamans, en togist eklci á honum
«1 niðurdreps. En slíkt stjórnskipulag fæst aldrei með hinu
ÍJeina kosningafyrirkomulagi eingöngu og Alþingi, sem i
i'aun og veru er aðeins ein deild, þótt kallaðar séu tvær. Efri
deild Alþingis verður að vera öðruvísi kosin og skipulögð.
Ll ÖFUÐ þessa líkama — stjórn þjóðríkisins — er saman-
sett af þessum þremur aðiljum: ríkisstjóra, ráðu-
nevtinu og löggjafarþinginu. En efri deild Alþingis verður
nð vera þannig kosin og skipulögð, að í stjórnarfarinu sam-
svari hún hæstarétti i réttarfarinu. Hún verður að vera ör-
vggi þjóðarinnar, fulítrúi heildarinnar, en neðri deild verður
þá áfram fulltrúasamkunda flokkanna og stéttanna. Þar fara
atökin fram, þar eru hinir stjórnarfarslegu málfærslumenn,
611 efri deild verður að vera hemillinn á gerðir neðri deildar,
eða sá þáttur stjórnskipulagsins, sem jafnvægið og öryggið
veitir, ber ábyrgð á hag þjóðarheildarinnar og allra stétta og
flokka jafnt, og sér til ]iess, að hagur hennar sé ekki fyrir
ÍJorð horinn til hagsbóta fvrir aðeins einhvérja stétt eða flokk.
^annig verður þá efri deild sterk hvatning til neðri deildar
1,111 að gæta liófs í allri málssókn sinni og toga ekki einum
1 vil og öðrum til tjóns, því að neðri deild veit stöðugt, að
J'anglátt mál fær dóm efri deildar.
Þingmenn efri deildar skulu kosnir óbeinum kosningum
J11eð einhverju því fyrirkomulagi, að ógerningur sé fyrir
Öokkana að geta tryggt sér þá fyrirfram. Þessir þingmenn
sk,,lu kosnir til langs tíma, 12—15 ára, og frá stöðu
þeirra skal svo gengið, að hún sé trygg i þjóðfélaginu og' þeir
þurfi ekkert undir flokka að sækja. Þeir skulu vera eiðsvarn-
JÖHÐ 191