Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 113
slærð og mannfjölda, og felast furðanlega og koma innrás-
arher í opna skjöldu. Allir kannast við, að Þjóðverjar lýstu
því yfir í fvrra, jafnvel oftar en einu sinni, að rússneski her-
inn væri ekki til lengur og því síður loftflotinn. Og þó að
það muni mála sannast, að þeir hafi dregið alll að % hluta
hers síns af austurvígstöðvunum með vetrarkomunni í fvrra,
þá er augljóst, að þeir % lilutar, sem ef tir urðu, hafa ált mjög í
vök að verjast, þó að vetrarríki hamlaði hernaðaraðgerðum,
og vitanlegt, að óhjákvæmilegt revndist að endursenda
tugþúsundir ef ekki hundruð þúsunda af orlofsmönnunum,
lil að fylla skörðin. Og enda þótt meiri hluti orlofsliðsins komi
til „vorsóknarinnar“ líkamlega livíldur, þá lefla Rússar einn-
ig fram mjög stórum her nýliða, sem þeir Voroshiloff og
Rudienny hafa verið að æfa heggja megin Úralfjalla í vetur
°g vor. Og er talið, að áhöld verði, um ])að er sumarátökin
hefjast fyrir alvöru, um mannafla Rússa og sameinaðra óvina
þeirra. Og þó'að her Þjóðverja sé að vísu óviðjafnanlegur,
þá verður að ætla, að vetrarstríðið hafi tekið nieir á laugar
hinna þýzku þátttakenda þess, en Rússanna. Þjóðverjar, sem
oaunu teknir að grípa í stórum stíl lil miðaldursflokka og
Iiafa búið við erviðar og harðnandi loftárásir Breta i vetur
°g vor og sjá fárviðrishliku draga upp á loft frá Randarikj-
þnum, geta varla farið með sömu sigurvissu í „krossferð-
_lla ‘ nú og í fyrra. Og handameun þeirra hatast sumir
’nnbyrðis og sennilega er almenningi þeirra öllu verr við hina
Pýzku húsbændur sína en Rússa, þó að þeir hafi, af landfræði-
iegum ástæðum aðallega' knúizt út í ófriðinn á þann hátt,
Sern raun ber vitni.
I-’i'átt fvrir ]iessar veilur verður að gera ráð fyrir, að
bf'kni- og þjálfunaryfirburðir þýzka hersins og harka hans
nfli honum mjög verulegs árangurs í sumarsókninni og að
■oinun takist jafnvel að leggja Ivákasus, með alla olíuna,
að mestu undir sig*). Rn þó að þetta takist, væri Þjóðverj-
Hér er sem sé ekki gert rað fyrir, að aðaláhlaup Bandaríkia-
anna °8 Breta á meginland Evrópu hefjist á þessu sumri, og er
:)HS ekki fyrir það að synja, þó að óliklega sé látið af hálfu
0rustumanna þeirra.
jörð
111