Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN saltaða og sérverkaða framleiðslan frá síðastliðnu sumri, sem þó var 35 þúsund tunnum meiri en árið á undan. Segir Fiskifélagsritið »Ægir«, að betri útkoma á sölunni nú. miðað við árið áður, muni nema rúmri 1 milljón króna. Arsskýrsla Gengisnefndar um útflutning sýnir minna verð á síldartunnu 1932 en 1931, en á því má ekki byggja, því að nefndin styðst hér aðeins við uppgefið áætlunarverð, áður en sala fór fram. Síldarmjöl og -olía var í líku verði og áður. Landafurðir höfðu stórlega lækkað. Það útflutningsverð, sem Gengisnefnd hefur fengið uppgefið, er á þessa leið fyrir það af kjöti, gærum og ull, er fór út tvö síðustu árin: Verðlag og gengi. 1932 1931 Saltkjöt : 13,389 tn. kr. 695,110 14,764 tn. kr. 1,192,150 Freðkjöt: 1,766,937 kg — 830,730 1,123,349 kg — 852,870 Ull : 553,900 » — 496,830 949,464 » — 1,178,630 Gærur : 336,070tals — 419,460 472,018tals— 648,120 Saltkjötsframleiðslan var að mestu leyti útflutt um áramót, en mikið af ullinni og sömuleiðis nokkuð af gærum og freð- kjöti lá enn óútflutt. Þegar sterlingspundið féll í september 1931 og íslenzk króna fylgdist með í fallinu, héldu menn að þessa gengisfalls yrði fljótt vart í hækkuðu verði á innfluttum vörum. En þetta reyndist þó ekki svo, nema helzt á nokkrum iðnaðarvörum frá hágengis- löndunum, sem ekki hafa nein teljandi áhrif á verðlagið í heild sinni. Á nauðsynjavörum varð fremur lækkun, sem sést á verðvísitölu Hagstofunnar, sem í september 1931 var 192, í september 1932 183 og í janúar 1933 177. Verzlunarjöfnuður varð all-hagstæður eftir árið, svo að samkvæmt bráðabirgða-talningu Hagstofu og Gengisnefndar námu innfluttar vörur nær 10 milljónum króna minna en útfluttar vörur. Fyrir 3 árin síðustu eru bráðabirgðatölur fyrir innflutning og út- flutning þessar: Innfluttar vörur: Utfluttar vörur: Ár 1932 ... . 34,120,000 kr. 43,960,000 kr. — 1931 ... . 41,977,000 — 45,423,000 — — 1930.... 66,659,000 — 57,060,000 — Verzlunar- jöfnuður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.