Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 32
12 VIÐ ÞJOÐVEGINN EIMREIÐIN íhuga þessi mál. Vonandi kemur eitthvað gott frá henni, en ég veit ekki hvað fyrir þeim mönnum vakir, sem eru með þetta eftirgjafagaspur. Er það aðeins kjósendadekur ? Sé svo, er málið skiljanlegt. En er ekki öll velferð þjóðar- innar undir því komin, að hver maður í landinu reyni til hins ítrasta að standa við skuldbindingar sínar? Og hvað verður um viðskiftasiðgæðið, ef á að fara að flokka menn í sundur og segja við annan flokkinn: »Þið eigið að standa í skilum«, og við hina: »Þið þurfið ekki að standa í skilum nema að svo og svo miklu leyti«. Oreiðan er sannarlega orðin nóg, þótt ekki sé ýtt undir hana með opinberum ráð- stöfunum. í þessu sambandi er vert að minnast þess, að einn af aðalmönnum eins stærsta verzlunarfyrirtækisins í landinu hefur ritað vel og röggsamlega gegn þessari »bjargráða«- firru, sem, ef til framkvæmda kæmi í einhverri mynd, mundi ekki reynast annað en sjálfsblekking og auka enn meira á viðskiftaóreiðuna, sem er þó næg fyrir. Sennilegast er, að al- þýða manna ætlist ekki til neinna sérstakra afskifta hins opinbera af viðskiftamáluin sínum. Hún vill fá að »gera upp« sínar sakir í friði, hver og einn eftir því sem hann er maður til. Það eina, sem þing og stjórn ætti að gera til hjálpar, ef unt væri, er að létta eitthvað þá skatta og tolla, sem nú hvíla á almenn- ingi (sjá ennfremur grein Guðm. Arnasonar í Múla, síðar í þessu hefti), en eins og ástatt er, mun lítils að vænta í þeim efnum. Nýlega fékk ég bréf frá ungum bónda. Hann minnist þar á framtíðaráform sín og lýsir kjörum sínum. Kjörin eru ekki góð. Hið gífurlega verðfall landbúnaðarafurðanna hefur komið hart niður á honum, eins og öðrum sem landbúnað stunda. Hann skuldar töluvert. Hann hefur ráðist í að bæta jörðina, og það hefur orðið honum dýrt. Hann er einyrki í vetur og verður að vinna alt, sem gera þarf, sjálfur. Fólkið unir betur við götulíf og íhlaup við atvinnubætur í bæjunum, en að vinna fyrir mat sínum í sveit, jafnvel þótt eitthvert lítilfjörlegt kaup sé líka í boði. En hann er bjartsýnn og vongóður. »Mér hefur alt af tekist hingað til að greiða hverjum sitt að Iokum, og ég ætla að standa ískilum framvegis, þó nú láti illa í ári«, segir hann ílok bréfs síns. Ég held að seinni hluti þessara niðurlagsorða bréfsins séu eins og Viljinn til sigurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.