Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 139

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 139
EIMREIÐIN FRÁ LANDAMÆRUNUM 119 burDi. Ég sé fólk, fénaÖ, landslög, skip, höf, menn o. s. frv.“. Ólafur 09 dánu drengirnir. Hér fylgir lýsing á einni af sýnum Andrésar sál., og er hún valin úr handritasafni því, er hann lét eftir Sl9 um skygni sína og aðra dulræna reynslu: Þaö var sumarið 1928, aö ég var s)úklingur á Vífilsstööum. Ég kom þangað 11. júní um sumarið. Hálf- um mánuði seinna var það dag n°l<kurn, að ég lá einn á sjúkra- sl°funni, því félagar mínir lágu í þa9nartíma úti í leguskála hælisins. var hljótt. Ég lá í rúminu hita- laus og leið yfirleitt vel. Sé ég þá, á miðju gólfi verður til bláleit þoka, en í þokunni er barnsmynd a *■ ári. Horfði ég lengi á þetta og er ekki í vafa um, að þetta var en9m missýning. Nokkrum mínútum síðar er nýjum sjúkling vísað inn á sl°funa, og legst hann í rúm, er stóð þar au)t. Ég sagði engum frá þessari sýn þá í svipinn. Svo var það fjórum eða fimm dögum seinna, ég 1 igg vakandi í rúmi mínu Segnt Ólafi Ólafssyni, en svo hét hirm nýi sjúklingur. Það var kvöld °9 fiokkuð rokkið. Sé ég þá, að V|ð rúm Ólafs stendur drengur, á a^ 9Ízka um 12 ára aldur. Ég segi ^lafi frá þessu, að drengurinn standi þarna við rúm hans, og hann sé ekki sonur hans, en hafi verið hjá ^ouum og dáið hjá honum. Ólafur Undrast þetta og segir, að þetta sé rett. Sé ég þá að drengurinn fer sVna mér myndir. Hann sýnir rnér líkkistu, og í henni liggur dreng- Urinn sjálfur. Ólafur þessi er að e9gja hann til í kistuna og lætur sálmabók á brjóst líksins þannig, að bókin er opnuð og Iögð þannig, að kjölurinn er látinn snúa upp. Við kistulagninguna sá ég fullorðinn eða eldri mann, sem eftir lýsingunni hefur verið faðir Ólafs, eftir því sem Ólafur sagði sjálfur frá. Nú sýndi drengurinn mér mynd af norðanveðri, köldu veðri, nokkrum stormi, næðings byl og vetrarútliti. Ég sá Iitla Iíkfylgd, sem hélt að kirkjustað undir fjalli, er bar hátt yfir bæinn. Þessari sýn sagði ég jafnframt frá og ég sá hana. Félag- ar mínir á stofunni heyrðu alt, sem ég sagði. Ég hef verið í einskonar dvala, því þegar ég vaknaði, vissi ég ekki hvað ég hafði talað. Við fórum að tala um þetta, á stofunni. Sagði þá Ólafur, að þessi jarðarför væri lýsing á jarðarför drengsins, að sér virtist, því lýsingin á veðr- inu stæði alveg heima, og landslag- inu það sem það náði. Barst nú í tal sýn mín nokkrum dögum fyr, af barninu. Sagðist þá Ólafur hafa mist barn á 1. ári, sem mér var fullkomlega ókunnugt um. Greinar dr. Helga PJefurss í „Lighl“. Öðru hvoru birtast greinar eftir dr. Helga Pjeturss í enska vikuritinu „Light“ um sömu efni og hann hefur ritað um á ís- lenzku í bókum sínum og í tímarit- um og blöðum. Síðustu greinar hans í „ Light “, sem vér höfum séð, birtust 21. október og 9. dezember síðastliðinn og fjalla um ástand manna eftir Iíkamsdauðann. Hafa ritstjóranum borist bréf út af grein- um þessum, sem sýna að þær hafa vakið ekki all-litla athygli. Eru bréf þessi birt í bréfabálki blaðsins. I síðari grein sinni vitnar dr. Helgi Pjeturss í síðustu bók H. Dennis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.