Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 113
ElMREIÐIN
SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR
93
asta^ í afkimum mannlífsins« — það er »ægifegurð« okatæk á
evrópiskan mælikvarða, segir Sigurður Einarsson.
Hingað og ekki lengra. Það þarf nú ekki í fleiri grafgötur
t>l þess að vita hvert er stefnt. Hér hefur farið fram á S. E.
shírn iil nýrrar trúar síðan 1927. í stað hans sterku trúar á
sveigingu og tamningu mannlegs eðlis, sem hann hafði, þegar
nann vildi verða prestur á Akureyri, er komin trúin á taum-
teysið, villimenskuna. Þess vegna er það skiljanlegt, að prest-
urinn frá Breiðafjarðareyjum verði gripinn »guðmóði« og
*hrifningu«, þegar hann virðir fyrir sér nábleikar myndir, sem
Laxness dregur á tjaldið, myndir, sem eru ávöxtur hinnar nýju
trúar. Og hann kallar hástöfum: Sjá, upp af þessu skal spretta
’alvara, fórn og mikið starf!« Þetta er alvara, þótt undarlegt
se- Enginn getur vænst öðruvísi uppskeru af akrinum en til
er sáð. S. E. hlýtur að vita, að upp af ótamningunni sprettur
lettúð, kæruleysi og ósvifni. Á að viðhalda og auka ótamning-
uua til þess að nota hana til að framkvæma byltinguna, sem
uraumarnir standa um? Það er svo seinlegt að sveigja eðlið
1 broskaáttina, segir S. E. En það er auðvitað fljótgert að
®ve>gja það til siðleysis og ómensku, og ef það gæti leitt til
uyltingar, gæti sú bylting komið fljótt. En ég segi: Siðleysi og
uuienska koma ekki á stað annari byltingu en þeirri, sem leysir
Sl9 sjálfa upp á næsta augnabliki. Þúsundáraríkið skapa ekki
aurir en máttugir menn, og í þeirra tölu er ekki S. E.
1 andstöðu við það, sem rætt hefur verið hér að framan,
dæmið úr smásögu Björnsons, þar sem persónukrafturinn
uHur vald yfir magnmiklum ástríðum. Frá anda þeirrar skáld-
stefnu, er byggist á trú á þroskamöguleika mannsins, þykir
mér sennilegt að liggi þær taugar, sem eru fyrir þeim sigur-
v3gni, sem stutt hefur að því að gera norsku þjóðina að
éjarfhuga og framsækinni landnámsþjóð nú á dögum.
Ofurlítið vil ég víkja máli mínu til Ragnars Kvaran. Þótt
hann víki kurteislegar að mér en S. E., þá snýr hann út úr
h’éji mínu og gerir mér upp skoðun að ástæðulausu.
I grein minni voru tvær spurningar: Hvert er stefnt með
hynóra-skáldskap nútímans? Svörin við þessari spurningu hef
?,9 verið að ræða við S. E. Hin spurningin var meira óbein.
r*9 taldi vafa á því, að áhrif líkamlegu hvatanna þyrfti óhjá-
hvæmilega til þess að næðist sálrænn árangur ástalífsins, og
benti á, að bók G. Kambans væri ekki óyggjandi tákn
‘Vnr þessu, nema síður væri. En R. Kv. hafði bent á, að því,
Seni bókin ætti að sýna, væri haldið fram víða um heim, þótt
hann þá gerði það ekki að sinni skoðun, en sem hann hefur