Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 59
eimreiðin
KONAN Á KLETTINUM
39
Tekur hann og opnar. — Lítill, gamall og slitinn hringur
með plötu, sem grafið er á H. — Hún horfir á hann litla
sfund hugsandi.--------Svo kallar hún: — Stína mín, þú mátt
leika þér að þessum hring, en bara ekki týna honum. —
Telpan kemur hlaupandi. — Nei, hvað hann er fallegur, hann
er eins fallegur og hringurinn hennar Lillu, en hann er bara
ekki með rauðum steini. — Og hún kyssir mömmu sína
snÖ92an barnslegan koss, svo fer hún að máta hringinn á
^ingurna. Hann er of rúmur, það gerir ekkert til. — — —
kveðjast. —
9a9urinn líður. Kvöldið kemur og konan fer heim.
A leiðinni kaupir hún litla brúðu. Hún er ekki eins stór
°9 falleg og brúðan hennar Lillu læknis, því fátæk móðir
nefur ekki efni á að kaupa brúðu, sem getur sofið og látið
aftur augun. — — En hvað hún hlakkar samt til að sjá fögn-
nðinn í bláu augunum og finna ástríkið, sem þessi litla dóttir
nennar umvefur hana með.
~~ — — En Stína litla er ekki komin heim, hún er víst
að leika sér með krökkunum. Hún ætlar annars að fara og
9a að henni. Hún getur ekki beðið með að fá henni brúðuna.
~~ — — Hvað er þarna í fjörinni niður hjá klettinum?
Hún sér það ekki vel, svo hún fer að aðgæta það. — — Það
er lík af litlu barni. — Bárurnar, sem koma utan af firðin-
uni, velta yfir það með jöfnu millibili og rugga því til hægt
°9 rólega, þar sem það liggur í fjöruborðinu. — — Hún fer
°9 tekur það upp. — Þetta er hún Stína hennar með bláu
au9un og ljósu lokkana.
Nú liggja þeir óreglulega niður á ennið, og um eyrun og
a smn, og saltur sjórinn rennur úr þeim niður um föla and-
nno. Bláu augun sýnast óvenjulega stór og stara út í enda-
aust loftið. Munnurinn er hálfopinn, og úr hægra munnvik-
lnu liggur grængul þangblaðka út á bleika kinnina. Sjórinn
rennur úr ljósum kjólnum, en niður undan honum koma í ljós
nettir fætur í brúnum sokkum, Hendurnar Iiggja niður með
’öunum, og á vinstri hendi standa litlu þéttu fingurnir út í
0 ”0, en á hægri hendi er þumalfingurinn kreptur inn í lóf-
ann, 0g á honum er gamall hringur með plötu, sem H er
Qrafið á.__________