Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 59
eimreiðin KONAN Á KLETTINUM 39 Tekur hann og opnar. — Lítill, gamall og slitinn hringur með plötu, sem grafið er á H. — Hún horfir á hann litla sfund hugsandi.--------Svo kallar hún: — Stína mín, þú mátt leika þér að þessum hring, en bara ekki týna honum. — Telpan kemur hlaupandi. — Nei, hvað hann er fallegur, hann er eins fallegur og hringurinn hennar Lillu, en hann er bara ekki með rauðum steini. — Og hún kyssir mömmu sína snÖ92an barnslegan koss, svo fer hún að máta hringinn á ^ingurna. Hann er of rúmur, það gerir ekkert til. — — — kveðjast. — 9a9urinn líður. Kvöldið kemur og konan fer heim. A leiðinni kaupir hún litla brúðu. Hún er ekki eins stór °9 falleg og brúðan hennar Lillu læknis, því fátæk móðir nefur ekki efni á að kaupa brúðu, sem getur sofið og látið aftur augun. — — En hvað hún hlakkar samt til að sjá fögn- nðinn í bláu augunum og finna ástríkið, sem þessi litla dóttir nennar umvefur hana með. ~~ — — En Stína litla er ekki komin heim, hún er víst að leika sér með krökkunum. Hún ætlar annars að fara og 9a að henni. Hún getur ekki beðið með að fá henni brúðuna. ~~ — — Hvað er þarna í fjörinni niður hjá klettinum? Hún sér það ekki vel, svo hún fer að aðgæta það. — — Það er lík af litlu barni. — Bárurnar, sem koma utan af firðin- uni, velta yfir það með jöfnu millibili og rugga því til hægt °9 rólega, þar sem það liggur í fjöruborðinu. — — Hún fer °9 tekur það upp. — Þetta er hún Stína hennar með bláu au9un og ljósu lokkana. Nú liggja þeir óreglulega niður á ennið, og um eyrun og a smn, og saltur sjórinn rennur úr þeim niður um föla and- nno. Bláu augun sýnast óvenjulega stór og stara út í enda- aust loftið. Munnurinn er hálfopinn, og úr hægra munnvik- lnu liggur grængul þangblaðka út á bleika kinnina. Sjórinn rennur úr ljósum kjólnum, en niður undan honum koma í ljós nettir fætur í brúnum sokkum, Hendurnar Iiggja niður með ’öunum, og á vinstri hendi standa litlu þéttu fingurnir út í 0 ”0, en á hægri hendi er þumalfingurinn kreptur inn í lóf- ann, 0g á honum er gamall hringur með plötu, sem H er Qrafið á.__________
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.