Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 134

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 134
114 . HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO EIMREIÐIN við yður um hana. Það væri sama sem þér neydduð mig til þess að tyggja eitthvað ramt, ákaflega ramt, sem myndi leiða mig til bana. Sjáið þér ekki hvernig munnur minn kiprast, þegar ég tala? Kvöld eitt, hér um bil tveim mánuðum eftir að við gift- umst, fékk hún í nærveru minni ónotakast, það leið hálfgert yfir hana. . . Þér skiljið, það var þetta venjulega fyrirbrigði. Og ég, sem hafði beðið í leyni, skjálfandi af eftirvæntingu, eftir því að þetta tákn kæmi í ljós, þessi fullnæging á minni heitustu ósk, þessi óendanlega gleði í eymd minni, ég féll á kné, eins og ég hefði séð kraftaverk gerast. »Var það satt? Var það satt?« ]á, hún sagði að það væri, hún staðfesti það. Hún gekk með nýtt Iíf. Þér getið ekki skilið mig. Jafnvel þó þér væruð faðir, gæt- uð þér ekki skilið þá áköfu geðshræringu, sem greip sál mína. Gerið yður í hugarlund, herra, gerið yður í hugarlund mann, sem þjáðst hefur öllum þeim kvölum, sem hægt er að þjást, mann, sem öll grimd annara manna hefur ráðist misk- unarlaust á og án þess að gefa honum stundargrið, mann, sem enginn hefur elskað og samt sem áður á í hjarta sínu fjársjóði blíðu og góðvildar, ótæmandi fjársjóði, sem hann gæti miðlað úr. Gerið yður í hugarlund, herra, eftirvæntingu þessa manns, sem bíður eftir veru, sem er blóð af hans blóði, bíð- ur eftir syni, lítilli, fíngerðri blíðri veru, ó! óendanlega blíðri, sem hann gæti látið elska sig . . . elska sig . . . skiljið þér . . . elska sig! Ég man eftir því, að þetta var í septembermánuði. Það var á einum af þessum lygnu, gullnu, dálítið dapurlegu dögum . . . þér kannist við það . . . þegar sumarið er að kveðja. Alt af, sífelt dreymdi mig um hann, um Ciro —. Sunnudag einn rákumst við á Doberti og Questori á Pincio1)- Báðir sýndu Ginevru mikið dálæti, og þeir slógust í förina með okkur. Ginevra og Doberti gengu brátt á undan, en við Questori drógumst aftur úr. I hvert skifti, sem þau tvö a undan stigu til jarðar, þá var eins og stigið væri á hjarta mér. Þau töluðu ákaft og hlógu bæði í einu. Menn snéru sér við 1) Falleg hæÖ, nálægl Róm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.