Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 111

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 111
EIMREIÐIN „SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR 91 ei** °9 annað í framkomu mannanna, og gætu sveigt mann- legt eðli. Þetta hneykslar S. E. svo fádæmum sætir. Satt að se9]a rak það mig í rogastans, að það skyldi hneyksla þann Wann, sem flutti ræðuna um máttuga menn á Akureyri 1927, Par sem sveiging mannlegs eðlis er það eina ráð, sem hann ketnur þá auga á, sem geti orkað því að skapa máttuga menn. tg hélt engum hugsandi manni blandaðist hugur um, að sú ereyting, sem orðin er á manninum, frá því hann hóf sig upp PJ villimenskunni. er til orðin fyrir sveigingu mannlegs eðlis. nvort skáldin hafi þar nokkru áorkað, má ef til vill deila um, en þó hygg ég, að þatt hafi þar átt eigi minstan hlut að, með ahrifavaldi listarinnar, enda hafa verið færð rök að því, að pað sem gerði greinarmun manna og dýra væri það, að menn- lrnir kynnu að meta gildi listanna (sbr. dr. Guðm. Finnboga- s°n: Hugur og heimur). . Til þess að gera sér grein fyrir hvað í raun og veru er átt Vlu rneð sveigingu mannlegs eðlis, leyfi ég mér að tilfæra öaemi: I ræðu, sem Sigurður Guðmundsson, skólameistari á Akureyri, flutti á aldarafmæli Björnstj. Björnsons, segir hann 111 • a- um Björnson: »An efa hefur t. d. maður, sem var jafn- Pukillar náttúru og hann, búið yfir miklum ástríðum. En hon- u,m tókst það, sem fáum hepnast, að stýra náttúruöflunum í ?'?In brjósti. Hann var hinn mesti hófsemdarmaður í nautnum. pott aldrei færi hann í bindindi og þótt hann hefði mætur á Soðum vínum, er mælt að hann hafi aldrei sézt kendur« UJagur XV, 49). Þetta er sveiging og tamning mannlegs eðlis, setn orkaði því að skapa máttugan mann. pegar S. E. gerir kröfu til æskunnar um sjálfstamningu, ®.®m miöi til mannlegs þroska, þá verður hann að taka tillit 11 beirra skilyrða, sem fyrir hendi eru, og sem leiðandi maður e9gur hann sitt fram til þess, að æskumanninum sé mögulegt ae uppfylla þá kröfu. Lítum á umhverfið. Þar eru alstaðar snorur, sem kveðja til drottinssvikanna. Alstaðar er auðvirði- e9um eiturnautnum hampað framan í æskuna, og svo bætist Vlp myndamótun skáldanna af því »lægsta og dýrslegasta« í njannlífinu. Þetta vill S. E. að æskan hafi sér til aðstoðar. essar bækur eru lesnar og keyptar með sama ákafa og sígar- f*1Ur og sælgæti. Þess vegna eru þær skrifaðar »fyrir mat«. .Vaðan kemur sá matur? Hann kemur frá drottinssvikunum »hinn mikla tilgang*, frá viðspyrnuskorti mannlegs eðlis. 9 svo koma lærðu, leiðandi mennirnir með sín hjálparráð. Vrir nokkru var læknisfræðilegu erindi um kynferðismál út- t?rPað til skólanna í landinu. — Skólarnir höfðu allir útvarp, ataeklingarnir ekki. — Síðan er erindi þetta gefið út undir Pafninu »Frjálsar ástir*. Nafnið er tákn um tilganginn. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.