Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 132

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 132
112 HLUTAFELAGIÐ EPISCOPO EIMREIÐIN að taka endanlega ákvörðun um að fyrirfara sér. Loksins nam ég staðar og stakk bréfinu inn í opið á póstkassanum, en mér fanst ég ekki geta hreyft fingurna. Hvað stóð ég ]engi þannig ? Eg veit það ekki. Lögregluþjónn snart öxl mína og spurði: >Hvað eruð þér að gera?« Ég hreyfði fingurna og slepti bréfinu. Það munaði minstu, að ég félli í öngvit í fang Iögregluþjónsins. »Heyrið þér«, stamaði ég með grátklökkri röddu, »hvernig get ég náð í það aftur?* Siðan kom nóttin, hin kveljandi nótt! Og næsta morgun fór ég í nýju íbúðina, sem hafði verið útbúin handa brúð- hjónunum og var nú alt í einu orðin svo gagnslaus, svo eyði- leg! O! sólskinið! Þessir stingandi sólargeislar á öllum nýju, glampandi og ósnertu húsgögnunum, sem óþolandi búðarlykt lagði af«. Þegar ég var að fara úr skrifstofunni, seinna um daginn, um fimmleytið, mætti ég Battista á götunni. Hann sagði við mig: »Þú átt undir eins að koma heim«. Við lögðum á stað. Ég skalf eins og glæpamaður, sem hefur verið tekinnfastur. Til þess að vera við öllu búinn, spurði ég Battista: »Hvað getur það viljað mér?« Battista vissi ekkert. Hann ypti öxlum. Þegar við vorum komnir að dyrunum, skildi hann við mig. Ég gekk ósköp hægt upp stigann. Ég sá eftir því að hafa hlýtt, og ég hugs- aði um hendur fulltrúans, þessar hræðilegu hendur, sem gerðu mig vitlausan í hræðslu. Og ég flýtti mér að segja, þegar mér var litið upp á pallinn og sá dyrnar opnar og fulltrúann, búinn til stökks, á þröskuldinum. »Þetta var grín, eintómt grín«. í næstu viku var brúðkaupið haldið hátíðlegt. Enrico Ef- rati og Filippo Doberti voru vottar mínir. Ginevra og móðir hennar vildu, að sem flestum af félögum mínum væri boðið í miðdegisveizluna, til þess að ganga fram af þorparalýðnum ' Montanaragötu og í nágrenninu. Ég held að allir félagaf mínir úr matsöluhúsinu hafi verið þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.