Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 105
E'MREIÐIN
SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR"
85
|e9t er það, að S. E. þyki það furðulegt, að ég hafi gengið
J’smsóknarflokkinn fyrir 16 árum og sé þar enn, og að ég
skuli nú rita greinar um skáldskap, sem séu að skoðunum
l'kar greinum mínum fyrir 16 árum, þar sem hann hefur sjálf-
Ur svo oft verið skírður til nýrrar trúar, bæði um stjórnmál
°2 °nnur mál á sama tíma.
Þá vil ég minnast á umsögn S. E. um árás mína á skáld-
skap Jóns Trausfa fyr;r iö árum og byrja þar sem hann segir,
aö 3 Tr. hafi verið skammaður óbótaskömmum ár eftir ár, og
unnið það sér til friðar að skrifa lélega bók. Það er ekki
m, u sök, að Jón Trausti hefur verið dreginn inn í þessar um-
æður, en þetta er alveg rangt. Sannleikurinn var og er sá, að
. ‘r- var hælt fyrir nær allar sögubækur hans í öllum tíma-
r.I utTt og flestum blöðum landsins um tíu ára skeið. Fáar að-
'kb- sem verule3u rnáli skiftu, komu þar fram, og þeim fáu
ekki fylgf effjr
sem þurfti. Þetta getur hver maður sannfærst
m> sem vill hafa fyrir því að fletía upp tímaritum og blöðum
ra 1906—1916. Og hvaða menn voru það, sem hældu bók-
m ]• Tr.? Það voru lærðu yfirstéttarmennirnir, forverðir bók-
entanna, alveg samskonar menn og S. E. nú, þótt hann vilji
Jra ^ápuna á báðum öxlum. Þá kemur það fyrir, að óþekt-
1 *aPVðumaður gerir óvægna árás á skáldskap J. Tr. og um
ú ritdómarana, sem héldu honum uppi, og rétt þar á eftir
■ a 1 sömu svifum gerir Einar Benediktsson harða árás á
hadskap ]• Tr. Og hvað skeður þá? Engir þeirra, sem áður
hj öu lofað verk Jóns Trausta svo mjög, gripu nú pennann
s a“ yerja hann, og þar með sína eigin dóma, en sendu mér
ahnútur fyrir fákænsku og mont. Ekki var nú hægt að bera
g1 v*ð, að hér væri um einbera heimsku að ræða, eftir að E.
' .°k til máls. Hvernig stóð á því, að enginn hreyfði mót-
® um gegn ritdómi E. B.? Það var af því, að skáldskapur
Se r,,Var orðinn lítt verjandi. Agaleysi höf. sjálfs og^þeirra,
áttu að hirta, var búið að spilla höfundinum. Ég skal
9 j-ess’ um Þetta skrifaði ég grein, sem birtist í blaðinu
ast'* sem* a ar‘nu 1917. Þá grein vill S. E. ekki minn-
u a> hótt hann tíundi ritverk mín, því þá hefðu getgátur hans
n, tu9anginn með skrifunum 1916 ekki staðist. Ég gerði þar
eii h 9re'-n ^rtr huersuES113 e9 fór á stað þá, og áður
p. ?,essar* grein er lokið ætla ég S. E. að skilja, hversvegna
3r or á stað nú.
bað ^ m‘nn'st á ritdóma frá 1916 í sambandi við
á f 013 ’ sem nu er urn rætt, þá vil ég leyfa mér að minnast
Em rilr* an r‘tc]óm Einars Benediktssonar. Og nú læt ég
'»R--Penec*‘ktsson tala:
nofundurinn* — þ. e. J.
Tr. — »er bersýnilega haldinn