Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 135
EIMREIDIN
HLUTAFELAGIÐ EPISCOPO
115
°9 horfðu á eftir þeim. Orð þeirra bárust ógreinilega til mín
með hljóðfæraslættinum, og þó lagði ég við hlustirnar, til
bess að geta heyrt einhver þeirra. Dapurleikur minn var svo
augsýnilegur, að Questori kallaði á þau og sagði um
leið:
‘Qangið ekki svona hart! Gangið ekki svona hart! Farið
e^hi svona langt í burtu. Episcopo er að springa af af-
brýðisemi*.
Þau gerðu að gamni sínu, hæddust að mér. Doberti og
G'nevra héldu áfram að ganga á undan. Þau héldu áfram að
h'æja og spjalla saman í hávaðanum frá hljóðfæraslættinum,
sem ef til vill hefur hrifið þau og gert þau eins og ölvuð.
^er hinsvegar fanst ég vera svo óhamingjusamur, að þegar
e9 9ekk fram með handriðinu, þá varð ég skyndilega gripinn af
t)eirri vitfirrings-'hugsun, að ég ætti að kasta mér niður og binda
bannig skjótan enda á þjáningar mínar. ]afnvel Questori
Þagnaði eitt augnablik og horfði athugull á skuggann af Ginevru.
Aðrir menn, sem komu á móti okkur, snéru sér við tvisvar
f^a þrisvar, til þess að horfa á hana. Það var sami glampinn
1 augum þeirra. Það var ætið, ætíð þannig, þar sem hún fór,
eins og óhreint far í gegnum mannfjöldann. Mér virtist sem
Þessi sori spilti öllu andrúmsloftinu í kringum okkur. Mér
Vlr‘ust allir girnast þessa konu og álíta, að það væri auðvelt
há henni á sitt vald. Bylgjur hljóðfærasláttarins bárust
engra út, í hinni miklu birtu. Öll blöð trjánna voru gljáandi.
lólaskröltið ætlaði að æra mig. Og mitt í allri þessari birtu,
Þessum hávaða, þessum mannfjölda, sem ég sá óljóst, við að
S|a þessa konu, sem í návist minni lét þennan mann smám-
Saman tæla sig, þá hugsaði ég í hræðilegri angist — gagn-
Kinn þeirri tilfinningu, að sorinn væri alstaðar í kringum mig,
alt, sem var viðkvæmt í mér, kipraðist saman við það —,
nttl litlu veruna, sem var að byrja að vakna til lífsins, þessa
litlu
hliki
veru án lögunar, sem nærðist ef til vill á þessu augna-
a geðshræringum þess holds, sem hún var að fæðast í.
Guð minn! Guð minn! En hvað ég hef þjáðst af þessari
ugsun! Iiversu oft hafði þessi hugsun kvalið mig áður en
^nn fæddist! Skiljið þér? Hugsunin um saurgunina. . . .
*kilÍíS þér? Ótrygð Ginevru og yfirsjón gerði mig minna