Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 146

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 146
126 RITSJÁ EIMREIÐIN inni. Fágætara er að rekast á beinan misskilning eins og það, að ísiaka sé svo mjög að vænta á sjóleiðinni milli Skotlands og íslands (bls. 76) eða að margir vestur-íslendingar hafi verið fengnir heim frá Ameríku til að aðstoða lögregluna hér heima á alþingis-hátíðinni (bls. 140). Síðari missögnin er heldur ekki sök höfundarins, heldur upplýsingar, sem hann fær hjá íslenzkum lögreglumanni frá Chicago, er hann hittir á Reykjavík- urgölum, ef hér er þá ekki að ræða um smávegis skáldaleyfi, sem höf- undurinn tekur sér til þess að krydda lítið eitt frásögnina. Of fast er líka að kveðið, þegar höf. getur þess (bls. 155), að fyrir forgöngu þáverandi kenslumálaráðherra hafi um átján stórir lýðháskólar verið settir á stofn í landinu. En yfirleitt eru lýsingar höfundarins af landinu, þjóðinni, hátíða- höldunum og einstökum mönnum allnákvæmar og sannorðar, það sem þær ná. Hinu má ekki gleyma, að hér er ekki verið að rita hagfræðilega lýsingu, heldur fyrst og fremst ferðasögu fyrir unglinga. Á þetta bendir höfundurinn sjálfur, enda hefði bókin orðið með alt öðrum blæ, ef hag- skýrslur hefðu tekið upp mikið rúm. Jón Sveinsson og félagi hans leggja af stað í Islandsferðina frá Heeren- berg í Hollandi 14. júní, þaðan yfir Holland til Lundúna um Harwich og frá Lundúnum tii Edinborgar. Frá Leith er svo ferðinni haldið áfram til Islands með „Brúarfoss" og komið til Reykjavíkur 23. júní, eftir að hafa komið við á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum. Síðan taka við hátíða- höldin bæði í Reykjavík og á Þingvöllum, heimboð hjá forsætisráðherra, um borð í franska herskipinu „Suffren", hjá konungi íslands og Dan- merkur um borð í „Niels Juul“, endurfundir við ýmsa ættingja og gamla vini, þar á meðal Friðrik, bróður höfundarins, sem kominn er frá Winni- peg til að vera á þúsundárahátíðinni, ferðalög í bílum og á hestum og ennfremur í flugvél til Akureyrar. Ollu er þessu lýst af einlægni og inni- legum fögnuði þess manns, sem lítur aftur ættjörð sína eftir margra ára fjarveru. Og allsstaðar blandast innan um aðalefnið frásögur um drengi, sem höfundurinn hittir, og allir þekkja Nonna og sögurnar hans. Það leynir sér hvergi, hve höfundurinn er mikiil barnavinur. Enn sem komið er hefur engin ítarleg lýsing á hátíðarviðburðum sum- arsins 1930 á Islandi komið út í bókarformi. Þessi ferðasaga Jóns Sveins- sonar bætir að vísu ekki úr þessu, enda mun henni aldrei hafa verið ætlað að gefa fullnaðar-lýsingu á þeim. Hitt hefur höfundi tekist, að lýsa með Ijósum dráttum þeim hátíðahug og hátíðabrag, sem einkendi íslenzkt þjóðlíf á þessu þúsund ára afmæli alþingis. Su. S. NORDENS KALENDER 1933. Norræn samvinna hefur hlotið nýjan þrótt með stofnun félagsins „Norden", sem orðið er til upp úr stúdentamótum áranna fyrir og um heimsstyrjöldina miklu og nær með rætur sínar alla Ieið aftur á fVrrJ hluta 19. aldar, er gamli skandinavisminn stóð með blóma. Mönnum hættir oft til að dæma þessa hreyfingu harðar en hún á skilið, af þvl að þeir hafa ekki komist inn að kjarna hennar. Það er að vísu satt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.