Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 85
eiMREIÐIN
DÝR
65
se kominn út úr minni eiginlegu tilveru. Það fer hrollur um
m'9> hvað eftir annað, undarlegur, en ekki óviðfeldinn hrollur,
~~ iitringur eins og hár rísi um allan líkama minn; mér finst
eiri vörin vilja hefja sig upp og kokið vilja herpast saman og
9efa frá sér urr, — fingurnir vilja kreppast, og neglurnar
verða að klóm. — Þetta er ógeðsleg, en alls ekki óviðfeldin
tilfinning, þá stundina; ég finn að ég er ákaflega sterkur. —
^Vrið, hamslaust, trylt er að vakna — frumdýrið, sem atvikin
höfðu af grimd sinni og dutlungum gefið glætu af menningu,
er vaknað, og satt að segja — þótt ótrúlegt sé — er það
Ur>aðsleg tilfinning. —
Mikið hafa afkomendur vorir, hinir fullkomnu menn, eftir
búsundir ára, okkur að þakka, — ef þetta er ekki alt tilviljun,
okkur, sem höfum kvalist á þessu stigi tilverunnar. — —
Eg horfi á hann. — Flaskan liggur á miðju gólfinu á milli
°Ekar, ég horfi ýmist á manninn eða flöskuna. — Það er Ijót,
Svort flaska með rifnum, óhreinum konjaksmiða. Auðsjáanlega
ekki notuð í fyrsta sinni þetta kveld. — Það leggur af henni
°9 Andrési megna ólykt um herbergið, — viðbjóðslega — hrá-
kalda lykt.
En Andrés situr, og augun eru lokuð.
1 bví rekur á byl og þeytir einhverju upp á rúðurnar.
^ið það opnar hann augun og lítur á mig.
sAnton«, drafar hann. »Þú ert altaf sami góði, meinlausi
renghnokkinn. Heimskur og góður. Og ég er altaf jafn gáf-
a^Ur og vondur.—Anton«, hann rétti að mér höndina, »An-
lon minn«, segir hann, »fylgdu mér nú heim«.
Ég hrekk við.
^er hann það? Svarið kemur fljótt. — Það er eitthvað,
Sem á að vera hlátur, hann hristist allur og byltir sér á stóln-
Um> sparkar með fótunum. Andlitið afskræmist af brosi, og
n°kkur sog heyrast frá honum. — Svo sér hann að ég horfi
Undrandi á hann og hættir skyndilega þessum hlátri. — Verð-
Ur alvarlegur. —
‘Qeturðu ekki fylgt mér heim?« segir hann, »mér líður nú
e Ur, eiginlega líður mér nú vel, en ég veit að mér fer að
1 a >Ha aftur, þegar ég skil við þig«.
l]æja«,
se9i ég, og finn að ég er að losna við eitthvað
5