Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 85
eiMREIÐIN DÝR 65 se kominn út úr minni eiginlegu tilveru. Það fer hrollur um m'9> hvað eftir annað, undarlegur, en ekki óviðfeldinn hrollur, ~~ iitringur eins og hár rísi um allan líkama minn; mér finst eiri vörin vilja hefja sig upp og kokið vilja herpast saman og 9efa frá sér urr, — fingurnir vilja kreppast, og neglurnar verða að klóm. — Þetta er ógeðsleg, en alls ekki óviðfeldin tilfinning, þá stundina; ég finn að ég er ákaflega sterkur. — ^Vrið, hamslaust, trylt er að vakna — frumdýrið, sem atvikin höfðu af grimd sinni og dutlungum gefið glætu af menningu, er vaknað, og satt að segja — þótt ótrúlegt sé — er það Ur>aðsleg tilfinning. — Mikið hafa afkomendur vorir, hinir fullkomnu menn, eftir búsundir ára, okkur að þakka, — ef þetta er ekki alt tilviljun, okkur, sem höfum kvalist á þessu stigi tilverunnar. — — Eg horfi á hann. — Flaskan liggur á miðju gólfinu á milli °Ekar, ég horfi ýmist á manninn eða flöskuna. — Það er Ijót, Svort flaska með rifnum, óhreinum konjaksmiða. Auðsjáanlega ekki notuð í fyrsta sinni þetta kveld. — Það leggur af henni °9 Andrési megna ólykt um herbergið, — viðbjóðslega — hrá- kalda lykt. En Andrés situr, og augun eru lokuð. 1 bví rekur á byl og þeytir einhverju upp á rúðurnar. ^ið það opnar hann augun og lítur á mig. sAnton«, drafar hann. »Þú ert altaf sami góði, meinlausi renghnokkinn. Heimskur og góður. Og ég er altaf jafn gáf- a^Ur og vondur.—Anton«, hann rétti að mér höndina, »An- lon minn«, segir hann, »fylgdu mér nú heim«. Ég hrekk við. ^er hann það? Svarið kemur fljótt. — Það er eitthvað, Sem á að vera hlátur, hann hristist allur og byltir sér á stóln- Um> sparkar með fótunum. Andlitið afskræmist af brosi, og n°kkur sog heyrast frá honum. — Svo sér hann að ég horfi Undrandi á hann og hættir skyndilega þessum hlátri. — Verð- Ur alvarlegur. — ‘Qeturðu ekki fylgt mér heim?« segir hann, »mér líður nú e Ur, eiginlega líður mér nú vel, en ég veit að mér fer að 1 a >Ha aftur, þegar ég skil við þig«. l]æja«, se9i ég, og finn að ég er að losna við eitthvað 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.