Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 138

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 138
EIMREIÐIN Frá landamærunum. [Eimreiðinni er þökk á stuttum frásögnum af dulrænni reynslu manna og öðru skyldu efni, og mun Ijá því efni rúm eftir því sem ástæður leyfa/. Dulskygni og dulheyrn. Mið- illinn Andrés P. Böðvarsson hefur látið eftir sig í handriti glögga lýs- ingu á þvf, hvernig hinar svonefndu dulsýnir og dulheyrnir báru fyrir hann, en eins og hunnugt er, var Andrés sál. miklum dularhæfileik- um gæddur, og hefur hann sjálfur skýrt frá sumu af því, sem fyrir hann kom, í greininni „Ymiskonar sálræn reynsla mín“, sem birtist í tímaritinu Morgni 1926. En miklu meira mun þó óbirt í handriti. Dul- skygni sinni og dulheyrn Iýsir hann þannig: „Aðallega er það með þrennskonar hætti, sem þetta ber fyrir mig. Þó kemur það fyrir, að ég get enga grein gert mér fyrir, hvernig ég fæ vitneskjuna um það, sem ég sé eða skynja. Eg veit bara þetta, og sú vissa er svo sterk, að ég get alls ekki losað mig við hana, hvað mikið sem ég hef reynt til þess. Þó vil ég og taka það fram, að ef ég hef sótlhita, þá hef ég aldrei oröið var við neitt af þessu tæi, hvorki séð né heyrt. í fyrsta lagi kemst ég stundum í nokkurskonar svefnástand, veit ekki af mér nema annað veifið, ligg með aftur augun og anda ákaflega hægt. Oft segi ég þá frá þvf, sem ég sé og heyri. Eg fer þá oft í ferðalög til ókunnra staða, en þegar ég vakna, man ég vanalega Iítið, sem fyrir mig hefur borið, stundum dálítið hrafl, en oftast ekkert. Er mér þá skýrt frá hvað ég hafi sagt, af þeim sem til mín heyra. í öðru iagi verð ég stundum var við ofurþægileg áhrif, og líðanin verður góð, hugsunin dreifist og smásljóvgast þangað til hún hverf- ur alveg. Ég skynja nú ekki nema það, sem ég á að sjá, þ. e. sýnina sjálfa. Ég er glaðvakandi og mér finst ég geti heyrt til þeirra manna, sem eru í nærveru minni, en komi það fyrir, að ég yrði á þá, er við- tal mitt við þá alveg út í hött. Eftir að sýnin er horfin, breytist ástand mitt, og ég man óglögt hvað ég hef sagt, en sýnin er ákaflega skýr í huga mínum á eftir. í þriðja lagi sé ég stundum sýn- ina skýrt og greinilega og svo form- bundið og ákveðið, að ég verð þess ekki var í fljótu bragði, að um ann- að sé að ræða en okkar veruleika. Engin áhrif hefur þetta á mig sem í hinum tilfellunum, vekur hvorki hálfsvefn, máttleysi eða þægilegleika- tilfinningu. Ég er fullkomlega í vana- legu ástandi. Fyrst þegar sýnin hverfur, stundum mjög skyndilega, skil ég að þetta var aðeins sýn. Af margendurteknum vana, bregður mér ekki við slíkar sýnir, jafnvel þótt þær séu stundum alt annað en fallegar. Sameiginlegt fyrir allar þessar sýnir er, að þær eru bæð' yfir liöna, líðandi og ókomna við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.